Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 36

Æskan - 01.09.1974, Side 36
Rottan er þaS meindýr, sem mest er hataS og elt, en hún hefur haft vit á því að bjarga sér hingaS til . . . þunga. Risahvalir hafa stærstan heila, en þesslr hellar elga líka að stjórna gríðarlega stórum skrokkum, sem vega rúmlega 100 smálestir. En það felur f sór, að tiltölulega fáar heilasellur verða afgangs til þess, sem menn munu kalla hugsun. Heili höfrungs- ins vegur tæplega tvö kíló og á að stjórna skrokki, sem er 150 kíló að þyngd, svo þau hlutföll eru hagstæðari. Samstundis kemur í Ijós, að meirl vafi leikur á að nota sama mælikvarða við til- raunir til að meta vitsmuni filsins. Heili fílsins vegur fjórum sinnum meira en heili mannsins, en fílsskrokkurinn 46 sinnum meira. Einnig hafa verið látnar í Ijós mjög mismunandi skoðanir um vltsmuni filslns. Margir dýratemjarar segja, að fíllinn só mjög skynsamt dýr — og mönnum er vel kunnugt um það álit, að fílar gleymi aldrei. En amerfski dýrakönnuðurinn Rlchard Carr- ington, sem rannsakað hefur háttalag fíla mjög vandlega, fullyrðir hiklaust: „Vafa- samt er, hvort fíllinn er nokkuð greindari en hesturinn. Og þeir, sem ekki láta til- finningasemi hafa áhrif á slg, vlðurkenna, að ég hygg, að hesturinn er afar heimskt dýr." Dýrakönnuðir eru sammála um það, að spendýr hafi sérstöðu að þvf er varðar vlts- muni dýra — og það tekur til nokkurra fugla. Finkutegund á Galapagos-eyjum not- ar kaktusþyrna til að kraka skordýr út úr holum og rifum. Hæflleiklnn til að nota verk- færl getur talizt merkl um greind. Marglr dýrakönnuðlr fara einnig viðurkennlngarorð- um um krákuna fyrir þann hæfilelka hennar að halda sig nákvæmlega utan skotmáls veiðimanna. Enn fremur eru menn farnir að horfast í augu við það, að um eitthvað meira er að ræða en kynduga tilvlljun, þeg- ar krákubræður og páfagaukar geta lært að segja orð og heilar setningar. Að útbúa vandasöm úrlausnarefni er ekki eina leiðin til að reyna vitsmuni dýra. Hægt er að veita grelnd þeirra eftirtekt, er þau eru að leik. Leikáhugl otursins er ein ástæðan til þess, að hann ertalinn með- al skynsömustu dýranna. Otrar leggja mik- ið á sig til að búa til rennibrautir úr snjó eða aur, sem þeir svo leika sér á tímun- um saman, og þeir fylgja alveg augljóslega vissum, ákveðnum reglum í leik sfnum. Ekki alls fyrir löngu sá dýrakönnuður sex otra, er voru á samelginlegum veiðum og fóru f hring. Þegar einn þeirra veiddi fisk, fleygði hann bráðinni upp á ströndina og sneri sfðan til baka í hringinn til að halda áfram veiðunum með hinum. Loks, er nokkrir fiskar höfðu verið veiddir, hesthús- aði hópurinn fenglnn. Einnig er fróðlegt að athuga atferli sæ- otursins. Upphaflega lifði harin bæði á landi og f vatnl, en með þvf móti var hann auð- veld bráð veiðimanna, sem smátt og smátt höfðu nær útrýmt þessari dýrategund. Sæ- oturinn hélt velli með því að segja skilið við landið og leita á áhættuminni slóðir í vatni. Sæoturlnn notar elnnlg verkfæri. Þegar hann llggur og flýtur á bakinu, læt- ur hann oft flata steinvölu á kviðlnn, og með þessu fasta undirlagi mylur hann smá- krækllnga og skeldýr. Hæfileikann til að lifa af mjög erfiðar að- stæður má oft túlka sem einkenni um vits- muni. Sléttuúlfurinn hefur ekki búið við sældarkjör um dagana, því margir eru á eftir honum. En hvað eftir annað hefuf honum tekizt að gabba þá, sem eltu hann- Þegar hundum er beitt við að elta sléttu- úlfa, geta úlfarnir átt það til að skipta sér í hópa í þeim tilgangi að gera hundana or- magna. Ósjaldan hefur það gerzt, að sléttu- úlfar hafa stokkið upp í járnbrautarlest eða flutningavagna til að komast undan harð- fylgnum eltingamönnum eða dýrum. Sléttu- úlfurinn étur allt og stelur oft fæðu minni rándýrum — er því ekki að undra þótt sléttuúlfurinn hafi verið kallaöur „heimsins gáfaðasta meindýr." Þegar rætt er um að lifa eitthvað afi verður rottan hátt skrifuð með tilliti þeirrar eilífu baráttu, sem maðurinn á I vl hana. Hinn háþróaði viðkomueiginleiki rott- unnar er stórt atriði í þessu tilliti, en ekki má heldur bera brigður á vitsmuni rottunn- ar. Þvf hefur verið veitt eftirtekt, að gaittlar. reyndar rottur hafa stappað kringum gildra þar til hún small, og síðan hafa rotturnar í ró og næði — áhættulaust — étið agnið- Leggi maður kexköku fyrir utan rimlabúr með rottu í, þarf rottan ekki margar sekúnð ur til að komast að raun um, að ekki er hægt að draga kexið lárétt inn í búrið- Rottan stingur undir eins löpp út úr búrina. réttir kexkökuna upp í lóðrétta stellingu o9 dregur hana inn í búrið. Eitt er það dýr, sem sakir meinsemi sinn ar hefur fengið orð fyrir að vera skynsamt. en það er jarfinn. Þetta rándýr, er sjaldan vegur meir en 15 kíló, getur bókstafle9n rekið pelsaveiðara á flótta með þvi a stríða honum endalaust, nema burt gildrur hans, rífa feng hans í tætlur og rífa niður tjald hans eða kofa, þegar hann er úti a líta eftir gildrum. Það eru ekki margar 0i,clr ur, sem jarfinn ekki getur gert óskaðlegar’ og margir óttaslegnir pelsaveiðarar ha tileinkað þessu dýri hreint og beint mann lega vitsmuni. Þvottabjörninn getur yfirle leikið þessar sömu listir, en sem betur <en fyrir pelsaveiðarana er skapgerð hans me nokkuð friðsamara móti. Enn þá er talsvert erfitt að gera G^r grein fyrir hvað sé vit og hvað eðlisávfsu11- En eftir því sem vísindamenn læra meira um, hvernig dýr hegða sér undir eðlilegunl kringumstæðum, munu þeir eiga auðvel ara með að framkvæma tilraunir á rann sóknarstofum. Og út frá þessum rannsókn um mun áreiðanlega áður en langt um •' ur verða mögulegt með sæmilegu örygð að komast að raun um greindarvfsltólu frænda mannslns í dýrarfkinu. 34

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.