Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Síða 40

Æskan - 01.09.1974, Síða 40
 Verðlaunaferð til Noregs þjóðhátíðarsumarið 1974 ♦--------------------------------------------------------- Æskan og Flugfélag íslands efndu á þessu ári til sam- eiginlegrar samkeppnl i tllefnl af 1100 ára afmæli íslands- byggðar. — Nú var ákveðið að halda til Noregs, en þaðan komu fyrstu landnámsmennirnir. — Stórblaðið „Verdens Gang“ sá um móttökur I Noregi. Tvö börn hlutu verðlaun að þessu slnni, en alls bárust um 6000 lausnir. Fyrstu verðlaun hlutu Gislfna Þórðardóttir, Sunnubraut 16, Akranesi, og Vilborg Borgþórsdóttlr, Arastlg 6, Seyðlsfirði. Flugferðir til Reykjavlkur og Akureyrar hlutu Sigurður H- Rósmundsson, Drápuhllð 19, Reykjavlk, og Hjördls Björk Þorsteinsdóttir, Höfðahllð 1, Akureyrl. Bókaverðlaun hlutu Iris B. Guðjónsdóttlr, Langholtl 16, Keflavlk, Jón Ólafsson, Háaleitisbraut 17, Reykjavlk, Steinunn Ósk Stefánsdóttiri Rein, Reykjalundi, og Elnar Axel Schlöth, Hólshúsi, Eyja- firði. 38

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.