Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 44

Æskan - 01.09.1974, Side 44
Mynd: Arngrímur SigurSsson. NR. 176 TF-JMF PIPER CUB Mynd: Arngrímur SigurSsson. Hún var smíðuð 1964 hjá Piper Alrcraft, Lock Haven, Penna' Raðnúmer: 28-10291. Þessi flugvél var um tíma staðsett á Akureyri og rekin af flu9 félaginu Frey. 28. maí 1971 keypti Vængir hf. flugvélina. 24. maí 1973 keyP4 Bjarni Jónasson í Vestmannaeyjum flugvélina og hefur rekið hana síðan til leigu- og sjúkraflugs. Skráð hér 2. ágúst 1967 sem TF-JMF, eign Norðurflugs (Tryggva Helgasonar), Akureyri. Hún var keypt frá Bandaríkjunum; ætluð hér til kennslu- og leiguflugs. Hún var smíðuð 1943 hjá Piper Alrcraft Corporation, Lock Haven, Penna. Raðnúmer: 10606. PIPER J-3C-65 CUB: Hreyflar: Einn 65 ha. Continental A-65. Vænghaf: 10.72 m. Lengd: 6.82 m. Hæð: 2.02 m. Vængflötur: 16.58 m2. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn. 1. Tómaþyngd: 322 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 533 kg. Arðfarmur: T20 kg. Farflughraði: 115 km/t. Hámarkshraði: 196 km/t. Flugdrægi: 340 km. Flughæð: 4.000 m. 1. flug: 1938. Aðrar athugasemdir: Flugvél þessi hefur jafnan vakið athygli fyrir góða umhirðu og fallegt útlit. NR. 177 TF-BKG PIPER CHEROKEE 235 Skráð hér 11. ágúst 1967 sem TF-BKG, elgn Haraldar Jóhanns- sonar í Grímsey. Hún var keypt frá Bandaríkjunum (N 8751 W), og var henni flogið hingað. Hér var hún ætluð til einka- og at- vlnnuflugs. PIPER PA-28-235 CHEROKEE. Hreyflar: einn 235 ha. LycominP 0-540-B5. Vænghaf: 9.75 m. Lengd: 7.22 m. Hæð: 2.22 m. Vsen9' flötur: 15.94 m2. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyng'd: 670 W' Hámarksflugtaksþyngd: 1.315 kg. Arðfarmur: 430 kg. FarfWð hraði: 251 km/t. Hámarkshraði: 317 km/t. Flugdrægi: 1.505 k[TI' Flughæð: 4.420 m. 1. jlug: 14. jan. 1960. NR. 178 TF-BEB PIPER SUPER CUB Skráð hér 14. ágúst 1967 sem TF-REB, eign Bárðar Daníel®' sonar o. fl. Hún var keypt sem ný frá Bandaríkjunum af Sa Flying Service, Inc., New Jersey, (N4213 Z); ætluð hér tll ein^3 og atvinnuflugs. k Hún var smíðuð 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Haven, Penna. Raðnúmer: 18-8232. ,(t 25. júlí 1968 hlekktist flugvélinni á [ lendingu (blautt og ^ gras) á túnl vlð Ferstiklu í Hvalfirði. Hún kollsteyptist fram sig og skemmdist talsvert. Flugmanninn sakaðl ekki. Gert var flugvélina. PIPER PA-18-150 SUPER CUB. Hreyflar: Einn 150 ha. Lycom^ 0-320. Vænghaf: 10.72 m. Lengd: 6.86 m. Hæð: 2.00 m. V®n9 42

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.