Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 45

Æskan - 01.09.1974, Side 45
otur: 16.58 m2. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 465 kg. ®marksflugtaksþyngd: 795 kg. ArSfarmur: 148 kg. FarflughraSi: 5 km/t. Hámarkshraði: 246 km/t. Flugdrægi: 740 km. Flug- 5.795 m. 1. flug: 1949. Arngrímur SigurSsson. Tómaþyngd: 11.084 kg. (11.004 kg.). Grunnþyngd: 11.226 kg. (11.179 kg.). Hámarksflugtaksþyngd: 18.370 kg. Arðfarmur: 6.390 kg. Farflughraði: 430 km/t. Hámarkshraði 476 km/t. Flugdrægi: 1.250 km. Flughæð: 8.840 m. 1. flug: 24. nóv. 1955. Aðrar athugasemdir: Þungatölur í svigum eiga við í millilanda- flugi (40 sæti). NR. 180 TF-LLJ ROLLS ROYCE 400 Skráð hér 29. april 1968 sem TF-LLJ, eign Loftleiða hf. Hún var keypt af Flying Tiger Line i Bandaríkjunum (N 451 T). Hér hlaut hún nafnið Þorvaldur Eiríksson. Hún var smíðuð 1961 hjá Canadair Limited, Montreal. Rað- númer: 20. Flugvél þessi var áður vöruflutningaflugvél, en var innréttuð til farþegaflugs á Formósu (eftir að Loftleiðir keyptu hana, 19. febrúar 1968). 5. mars 1970 var flugvélin skráð eign Loftleiða og Rederi AB Salenia i Stokkhólmi og hafði hennl þá verið þreytt til vöru- flutninga og leigð Cargolux. 179 TF-FIL FOKKER FRIENDSHIP s ^rað hér 5. apríl 1968 sem TF-FIL, eign Det Danske Luftfart- A/S, Kaupmannahöfn. Hún var keypt ný í Hollandi (hafðl gið þar reynsluflug frá 28. mars með elnkennisstöfunum pH-FMC). ^ Hún var smíðuð 1968 hjá N. V. Koninklijke Nederlandse Vljeg- F-256)n^a^r'e^ Pol<'<er> Schiphol. Raðnúmer: 10356. (Franskur: Plugvéi þessa ráku SAS og Flugfélag (slands I sameinlngu, og ^jtún einkum notuð til Færeyjaflugs. sept. 1970 fórst þessi flugvél á eyjunnl Mykines, er hún 26. ■ .w.w iuioi pcöði nuyvci a. ay jmiiiii vér a®^u9i að Vogar flugvellinum á Vogey, Færeyjum. Flug- ln Qjöreyðilagðist og af 34, sem um borð voru, fórust 8 manns. pOKKER F-27-300 FRIENDSHIP. Hreyflar: Tvelr 1850 ha. Rolls- m V°e Dart R- Da. 6 Mk. 514-7. Vænghaf: 29.00 m. Lengd: 23.50 8.50 m. Vængflötur: 70.0 m2. Farþegafjöldl: 48. Áhöfn: 2. CANADAIR CL-44D-4. Hreyflar: Fjórir 5730 hha. Rolls-Royce Tyne 515. Vænghaf: 43.37 m. Lengd: 41.76’m. Hæð: 11.68 m. Væng- flötur: 192.8 m2. Farþegafjöldi: 160. Áhöfn: 4—6. Tómaþyngd: 47.632 kg. Grunnþyngd: 49.210 kg. (með 10 manna áhöfn). Há- marksflugtaksþyngd: 95.264 kg. Arðfarmur: 20.800 kg. Farflug- hraði: 615 km/t. Hámarksflughraði: Mach 0.63 í 9.150 m hæð. Flugdrægi: 8.460 km. Hámarksflughæð: 9.100 m. 1. flug: Canadalr 44: 16. nóv. 1960. 43

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.