Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1974, Page 47

Æskan - 01.09.1974, Page 47
Guðm. Sæmundsson ^-s. Óðinn 3. Björgunar- og varðsklp vl3 tsland frá 1960 og slðan. Smlðað s*áll f Álaborg I Danmörku árlð 1959 fyrir ríkissjóð tslands andhelgisgæzluna). Stærð: 882 brúttórúml. 245 nettórúml. Að- 2 Lengd: 58,97 m. Breidd: 10,02 m. Dýpt: 4,26 m með *285o ha. B&W-dfsllvélum. Ganghraði 18 sjómflur. Skiplð var öllum nýjustu siglinga- og björgunartækjum, sérstaklega . ^rkt tj| slglinga f fs og með lendlngaraðstöðu fyrir þyrlu á efra- ' fari. nú er óðinn vopnaður tvelm fallbyssum 47 og 57 mm með roanna áhöfn. Oðlnn kom fyrst tll landsins f janúarmánuði árið 1960 undir lg 171 Elrfks Krlstóferssonar skipherra. Sumarið 1968 fylgdi sklp- j lstenzka slldveiðiflotanum til norðurhafa, á veiðlsvæðin við an Mayen, Bjarnarey og Svalbarða. M.s. Ægir 2. Björgunar- og varðsklp við fsland frá 1968 og sfðan. Smfðað úr stáli f Álaborg I Danmörku árið 1968 fyrir rfkissjóð íslands (Landhelgisgæzluna). Stærð: 927 brúttórúml. 245 nettórúml. Aðaimál: Lengd: 65,21 m. Breidd: 10,02 m. Dýpt: 5,02 m með 2x4300 ha. MAN-dfselvélum. Ganghraðl 19 sjómilur. Sklpið var búið öllum nýjustu siglinga- og björgunartækjum, sérstaklega styrkt til siglinga I fs og með lendingaraðstöðu fyrlr þyrlur á efra- þilfarl ásamt þyrluskýli mllll reykháfa. Ægir kom fyrst til landsins f júnfmánuði árlð 1968 undlr stjórn Jóns Jónssonar skipherra. Ægir er okkar stærsta varðskip núna, vopnaður tveim fallbyssum 47 og 57 mm með 22 manna áhöfn undir stjórn Guðmundar Kjærnested skipherra. Ath.: Nú eftir útfærslu fiskveiðilögsögunnar f 50 sjóm. voru öll fslenzku varðskipin búin sérstökum tækjum til kllppingar á tog- vfrum botnvörpuskipa og gaf þessi aðferð góða raun f barátt- unnl við erlenda landhelglsbrjóta. 45

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.