Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 56

Æskan - 01.09.1974, Side 56
Fugl gerður úr harðviði Efnlð er teak-bútur, svo sem 30 cm á lengd, 51/2 cm á breidd og 4 cm á þykkt. — Þegar útlínur fuglslns hafa verlð teiknaðar, væri bezt að koh1 ast [ bandsög með kubbinn og fá sagað utan af honum e^r aðallínunum. — Þvl næst er bezt að nota tréraspa og Þiahr til þess að gera fuglinn ávalan, en allra síðast notar maður sandpapplr til þess að sllpa hann allan. Varlega þarf að fara' þegar sorfið er nefið á fuglinum, því að það er velkt og brot' hætt og það sama má segja um hálsinn á hegranum, eða er þetta ekki hegri? Slðast mætti svo bera teak-olíu á fuglinn og nudda hana lnn í hann með tusku. — Skriðdrekinn Skriðdrekinn er gerður úr stóru tvinnakefll, en flelra Þarf þó til. Takið sneið af vaxkedl og gerið gat á hana. Setjið teygju úr gúmmf gegnum sneið- ina og einnig gegnum tvinna- keflið. Teygjan er fest h16® teiknlbólu [ enda keflisins, en eldspýtu smeygt ( gegnuh1 hana, þar sem vaxsneiðin er (sjá mynd). Betra er að skera út tennur ( snúða keflislns, er slður hætt við „spóli". •" er undið upp á teygjuna nte þvf að snúa eldspýtunnl. Slðan er skriðdrekinn settur góifið og skriður hann þá furðu kröftugt um stund. 54

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.