Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 21

Skírnir - 01.12.1919, Qupperneq 21
Skirnir] Jón Thoroddsen. 227 eins. Ekkert nef, enginn fingurgómur, enginn málrómur eru.að öllu eins. Og eins tölum vér engir sama málið, þótt vér tölum sama móðurmálið. Orðaforði vor er mis- jafn, sumir hafa tíðast þau orðin, er aðrir nota sjaldnast, setningaskipun vor er ólik o s. frv. Og flestir höfum vér sérstakar málvenjur og málkæki, eins og t. d. þingmað- urinn, er smeygði »nefnilega« í næstum því hverja smá- setning, sem rann af hans munni. Jón Thoroddsen hefir haft óvenju-næmt eyra á þessum mismun og hæfileikann tií að ná rödd hvers kvikindis, ef svo má að orði kveða. Það þarf alls ekki að segja okkur, að það séu Gróa á Leiti, Bárður á Búrfelli, Sigvaldi prestur, Hlíðarhjón eða Þuríður gamla, sem tala, þá er þau tala. Vér myndum fljótt kenna þau fyrir því, eins og vér i þreifandi myrkri þekkjum kunningja vora á röddinni eða heyrum oft, hver talar við oss i sima, áður en viðtalandi segir til sín. Fá skáld hafa betur forðast en Jón Thoroddsen þann stórtíða galla á skáldsögum, að persónur tala þar sama mál sem skáldið ritar. Meiri hermikráka en hann í þeirri merk- ingu orðsins hefir ef til vill ekki komið á þetta land. Á fáu er skáldið auðkendara en þessari íþrótt. Þið skáldefni °g skáldaspillar íslands! Berið ykkur hér saman við Jón Thoroddsen. og segið ykkur síðan, hvort þið eigið þenna guðdómsneista þessa listaskálds. Skaplyndi og geðbrigði sögufólksins sést á samtali þess eins og í gegnum gagnsæja slæðu. Taki menn eftir, kvernig Gróa á Leiti lætur eiturdropa kjaftháttarins leka i «yru Ingveldi vinkonu sinni í veizlunni hjá séra Tóm- asi: »Það er ekki fyrir það. Þetta er mesta trippi, stelp- an> þó hún sé prestsdóttir. Og vitið þér, hvers vegna hun vildi ekki láta yður skauta sér« (segir Gróa). »Ó nei.« *Æ, mig grunar, að hún væri hrædd um, að þér mynd- uð sjá það, sem ekki á að sjást, en hver heilvita maður getur þó séð. Þér munuð hafa heyrt það, sem talað er.« ^O-nei, ekki hefi eg heyrt það.« »Þá get eg sagt yður Það; um hana og prestinn hérna —« »Nú, nú.« »Og Pvi þau biðu ekki með brúðkaupið til vorsins, eins og 15*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.