Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 8

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 8
182 KIRKJURITIÐ Jafnvel í fagnaðarglaumi samlanda sinna og gleði þeirra, er þeir báru hann á höndum sér, hinn kæra gest, hafa þeir ekki getað dulið úlfseyru óeiningarinnar. Er þá hægt að óska vinum sínum nokkurs betra að skilnaði en þess, að óskir þeirra fái að mætast, og gera það í þeirri öruggu trú, að svo verði einhvern tíma? n. Ef til vill hefir Stephan G. vitað, að með vísu sinni var hann að sanna sín eigin orð, að „guðspjöll eru skrifuð enn.“ Ef við spyrðum, hver verið hafi kjarninn í boðskap Jesú Krists, mundum við ekki vera í vafa um svarið: Eining. „Ég og faðirinn erum eitt.“ „Allir eiga að vera eitt.“ Þess- ari bæn lúta öll hans orð, líf hans allt og starf. Enginn hefir sagt átakanlegri orð en hann um sundrung mann- anna og það böl, sem hún veldur, baráttu hins góða og illa á himni og jörðu. I prédikun hans eru sterkar línur og stórbrotin litaskil. Þær myndir sýna okkur ljós og myrkur, líf og dauða, tvo vegi, veg lífsins og veg glötunar- innar. Oft eru tveir menn settir hlið við hlið, bræður, en þó er eins langt á milli þeirra og bilið milli ljóss og myrk- urs, lífs og dauða. Þannig er ein af frásögnum Meistarans: En það var maður nokkur ríkur, er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag í dýrlegum fagnaði. En fátækur maður nokkur, er Lazarus hét, hlaðinn kaunum, hafði verið lagður við fordyri hans; og girntist hann að seðja sig af þvi, er féll af borði ríka mannsins, og jafnvel hundar komu og sleiktu kaun hans. En svo bar við, að fátæki maðurinn dó og að hann var borinn af englum í faðm Abrahams, en ríki maðurinn dó líka og var grafinn. Og er hann hóf upp augu sín í helju, þar sem hann var í kvölum, sér hann Abraham álengdar og Lazarus upp við brjóst hans. Og hann kallaði og sagði: Faðir Abraham, miskunna þú mér og send Lazarus, að hann dýfi fingur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.