Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 12

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 12
186 KIRKJURITIÐ til að þjóna, fórna, hjálpa, fyrirgefa. Hann strýkur mjúkri hendi um grátna kinn, endurgeldur gleði annarra með hlýju brosi, faðmar glataða soninn, líknar þeim, sem ligg- ur særður við veginn. Er hann fulltrúi Jesú Krists eða Kristur sjálfur? Enginn nema hann hefir metið hverja mannssál meira virði en allan heiminn og séð eilífðargildi hvers tötrum búins smælingja. Ef við höfum einhvern tíma fengið að snerta ylhlýja hönd þessa kærleiksríka mannvinar, gleymum við aldrei því handtaki. Þá fór fagn- aðarbylgja um sál vora, — og aldrei meiri en þá, er við fundum, að við vorum á vaidi hans, vorum sjálf að reyna að framkvæma vilja hans. Þegar við hugsum um þessa tvo ólíku menn, verður okkur ef til vill að spyrja: Eru þeir ekki hvor úr sínum heimi, eins ólíkum og ljós og myrkur? Lífsreyndur maður og vitur vakti einu sinni athygli mína á því, hve einkenni- legt það væri, að öllu virtist ruglað saman í þessari til- veru vorri, illu og góðu, slæmum mönnum og góðum. Þetta er mjög athyglisvert. Vegna þessa samblands á lífs- reynslan oft furðu erfitt með að ná til vanþekkingarinnar, það góða hlýtur að þjást, kærleikurinn er krossfestur, hjálpsemi og þakkarhugur mætast ekki og sannleikurinn er fótumtroðinn en lygin leidd til hásætis meðal þjóðanna. IV. Menn ganga sama veginn og mætast þó ekki, vinna saman, tala saman, en eru þó hvor í sínum heimi. Oft hljót- um við að undrast, hve menn eiga erfitt með að miðla hverjir öðrum af auði sínum, ef til vill ekki auði fjármuna sinna, en því fremur auði hjarta síns. Það væri vanþakk- læti að viðurkenna ekki hina miklu gjafmildi vorra tíma. En um það hefir verið spurt með talsverðum rétti, hvprt hjartað fylgi gjöfum manna. Sennilega mun sjaldnast svo vera. Sá, sem gefur, og hinn, sem þiggur, eru ekki fremur tengdir böndum vináttunnar á eftir gjöfinni en á undan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.