Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 65
KRISTINDÓMSFRÆÐSLA í FRAMHALDSSKÓLUM 239 Ég hefi fermt nokkur börn 15 ára, bæði drengi og stúlk- ur, og nokkur þeirra hafa gengið til fermingarspuminga í 2 ár, og ég þykist hafa orðið var áberandi mismunar í skilningi, hugsun og þroska og allri andlegri framför á þessu eina ári. Ættum við ekki, áður en reglugerðir framhaldsskólanna eru til fulls úr garði gerðar, að athuga, hvort við ekki getum fengið því áorkað, að kristindómur verði kenndur að minnsta kosti 2-tíma á viku í miðskólum og Gagnfræða- skólum, og athugað sé, hvort fermingin ætti ekki að verða samferða burtfararprófi miðskólanna, og verði á þann hátt lokaþátturinn í skyldunámi barnanna. Þetta er mál, sem við getum ekki látið afskiptalaust. Friðrik J. Rafnar. ★ Kristindómsírœðsla í húsmœðraskólum. Mér hefir verið fengið það hlutverk að segja eitthvað um kristindómskennslu í húsmæðraskólum. Stafar það ekki af því, að ég sé neinn sérfræðingur í því efni, heldur miklu fremur hinu, að ég er í nábýli við húsmæðraskóla og hefi tvo undanfarna vetur haft þar lítils háttar kristindóms- kennslu með höndum. Á prestastefnunni vorið 1943 var samþykkt ályktun þess efnis, að prestastefnan legði til, að í öllum unglinga- skólum landsins, héraðs- og gagnfræðaskólum, húsmæðra- skólum, kvennaskólum og menntaskólum verði eigi varið minna en einni kennslustund á viku í hverjum bekk til fyrirlestra og kennslu í kristnum fræðum. Milliþinganefndin, sem undirbjó skólalöggjöfina 1946, tók tillit til þessarar ályktunar, að m. k. hvað húsmæðra- skólana snerti, og er svo ákveðið í 16. gr. laga um hús- mæðrafræðsiu frá 7. maí 1946, að kristin fræði skuli kennd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.