Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Blaðsíða 62
um til stjórnarinnar um ýmsar breytingar. Gjaldskrárnefnd fékk alls 28 erindi til ályktunar, þar af 19 frá jafnmörgum lögmönnum, og 9 erindi bárust frá stjórn félagsins. Nefndin afgreiddi öll þessi erindi. Stjórn námssjóðs kom nokkrum sinnum saman á starfsárinu til að sinna umsóknum um styrki úr sjóðnum. Eftir umsókn Arnljóts Björnssonar, prófessors, stóð sjóðurinn m.a. að útgáfu dómasafna í sjóréttar- og vátryggingarmálum, sem Arnljótur hafði tekið saman. Voru dómasöfnin send endurgjaldslaust til félagsmanna. Hér á undan hefur verið stiklað á stóru um starfsemi félagsins á síðasta starfsári. Fyrir utan það, sem hér hefur sérstaklega verið minnst á, hafa félaginu borist fjölmörg erindi frá innlendum og erlendum aðilum um hin ýmsu álitaefni, er tengjast starfsemi L.M.F.Í. og lögmanna almennt. Á aðalfundinum var Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. endurkjörinn formaður. Úr stjórn viku Skúli J. Pálmason hrl. og Þórður S. Gunnarsson hrl. Auk for- manns eiga nú sæti í stjórninni Páll A. Pálsson hrl., varaformaður, Hallgrímur B. Geirsson hdl., gjaldkeri, Gísli Baldur Garðarsson hdl., ritari og Eiríkur Tóm- asson hrl., meðstjórnandi. Framkvæmdastjóri er Hafþór Ingi Jónsson hdl. Jón Steinar Gunnlaugsson 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.