Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Blaðsíða 56
Frá LögfræMngafélagi íslands NÁMSKEIÐ OG MÁLÞING LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Lögfræðingafélag íslands var stofnað 1958. Árið 1971 hófst nýr þáttur í fræðastarfi þess, en í mars það ár var haldið fyrsta „endurmenntunarnám- skeið“ félagsins. Námskeið eða málþing hafa síðan verið árlegur viðburður í félagsstarfinu. Jafnframt námskeiðum og málþingum hefur félagið haldið fræðafundi af síst minni þrótti en áður. Námskeiða og málþinga hefur verið getið í Tímáriti lögfræðinga, sumra sérstaklega, en annarra aðeins í frásögnum af aðalfundum. Ekkert sam- fellt yfirlit hefur verið til um þessa starfsemi og þess vegna er nú birt eftir- farandi skrá. í skránni er auk dagsetningar getið um fundarefni og fundar- stað. Nafna framsögumanna, heita framsöguerinda og fjölda þátttakenda er ekki getið, en upplýsingar um það er yfirleitt að finna f Tímariti lögfræðinga, sbr. tilvfsanir í sviga. Fyrirlestrar hafa aldrei verið fleiri en á fyrsta nám- skeiðinu (1971). Þá höfðu alls 12 menn framsögu. Þótt allftarlegar fréttir hafi birst um sum námskeið og málþing, er þar yfirleitt ekki sagt sérstaklega frá umræðum, sem urðu á eftir framsöguerindum. Hins vegar hafa mörg fram- söguerindanna verið birt í Tímariti lögfræðinga, sum þeirra aukin og endur- bætt. 1971 22.-26. mars 1972 20.—24. nóv. 1973 24.-29. nóv. 1974 16,—18. maí 1975 3. maí 1976 2. okt. 1977 8. okt. 1978 30. sept. 1979 13. okt. Fasteignir. Háskóli íslands, Árnagarður. Haldið ásamt lagadeild Háskóla íslands. (Tr. 1972, 27.) Skattaréttur. Háskóli islands, Lögberg. Haldið í sam- vinnu við Lögmannafélag íslands og lagadeild. (Tr. 1973, 1. hefti, 29—30.) Stjórnun. Háskóli íslands, Lögberg. Undirbúið í sam- ráði við Stjórnunarfélag islands. (Tr. 1973, 4 hefti, 24.) Vinnuréttur. Háskóli íslands, Lögberg 16. og 17. maí og Valhöll, Þingvöllum 18. maí. (Tr. 1974, 50 og 130.) Félagaréttur. Flúðir, Hrunamannahreppi. (Tr. 1975, 185.) Sjóréttur. Grindavík. (Tr. 1976, 124—125.) Skaðabótaréttur. Skfðaskálinn í Hveradölum. (Tr. 1977, 196—197.) Vinnulöggjöf — verkföll. Fólkvangur, Kjalarnesi. (Tr. 1978, 161—167.) Stjórnarfarsréttur. Borg, Grímsnesi. (Tr. 1979, 226.) 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.