Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Blaðsíða 42
Aharon Yoran prófessor: ÁHRIF VERÐBÓLGU Á EINKARÉTTARSKYLDUR í ÍSRAEL Grein sú sem hér fer á eftir birtist árið 1982 í Israeli Reports to the XI. Inter- national Congress of Comparative Law. Eins og kunnugt er hefur verðbólga geisað í ísrael á undanförnum árum líkt og hér. Er því fróðlegt til saman- burðar að sjá hvernig löggjafinn og þó einkum dómstólar hafa brugðist við þessari þróun. Hefur einkum verið leitast við að tryggja að raungildi pen- inga héldist þrátt fyrir greiðslu eftir gjalddaga. Greinin er eftir Aharon Yoran en hann er prófessor í verslunarrétti við lagadeild Hebreska háskólans í Jerusalem. Greinin birtist hér með leyfi höfundar og nokkuð stytt. Þýðinguna annaðist Hjördls Hákonardóttir, borgardómari. I. INNGANGUR Yfir 100% verðbólga hrjáir Israel um þessar mundir. Hún jókst úr 48% 1978 í 111% 1979 og í 133% 1980. Árið 1981 féll hún niður í 101,5%. Það er yfirlýst stefna ríkisstjórnarinnar að berjast gegn verð- bólgunni. En vegna þess hve lengi Israel hefur búið við óðaverðbólgu var nauðsynlegt að grípa til varnar- og aðlögunaraðgerða í hagkerfinu, og réttarkerfið fylgdi í kjölfarið. Flestir þættir hagkerfisins eru vísu- tölubundnir, þar með talin vinnulaun, skattþrepakerfið, almannatrygg- ingabætur og sparifé. Vísitölubinding er einnig ríkjandi í samningum að einkamálarétti: fasteignaverð eða húsaleiga fylgir t.d. venjulega framfærsluvísitölu eða gengi bandaríkjadals. Við slíkar aðstæður er eðlilegt að réttarkerfið lági sig verulega að verðbólgunni. II. AÐ LAGA SKATTAKERFIÐ AÐ VERÐBÓLGUNNI 1 ísrael er það almennt viðurkennnt að verðbólga skekkir bæði skatt- þrepakerfi og tekjuskattsstofn. Árið 1975, en þá var verðbólgan yfir 30%, var gerð breyting á tekjuskattsreglugerðinni, sem kölluð hefur verið Tekjuskattsbótin. Með henni voru skattþrep og frádráttarliðir 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.