Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 53
Iiá Lögfræöingafélagi íslands SKÝRSLA STJÓRNAR LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS Á AÐALFUNDI 5. NÓVEMBER 1985 Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands hefur yfirleitt ekki verið fjölsóttur, a.m.k. ekki hin síðari ár. í því skyni að örva fundarsókn er nú horfið að þvi ráði að halda fræðafund strax að loknum aðalfundi. Stjórn félagsins á því starfsári, sem nú lýkur, var þannig skipuð: Arnljótur Björnsson, formaður, Guðrún Erlendsdóttir, varaformaður, Gesiur Jónsson, Guðný Björnsdóttir, ritari, Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Tímarits lög- fræðinga, Valgeir Pálsson, gjaldkeri og Þorgeir örlygsson. Stjórnin var kos- in á aðalfundi 25. september 1984. Á starfsárinu frá 25. september 1984 til 4. nóvember 1985 voru haldnir eftir- taldir fræðafundir: 1. 24. október 1984. „Offentlig — privat ret.“ Framsögumaður var W. E. von Eyben, fyrrverandi prófessor við lagadeild Kaupmannahafnarháskóla. Fundurinn var haldinn í samvinnu við lagadeild Háskóla íslands. Fund- inn sóttu 61. 2. 6. nóvember 1984. „Réttarkerfið og fjölmiðlarnir." Framsögumaður var Þór Vilhjálmsson, forseti Hæstaréttar. Á eftir framsöguerindinu voru pallborðsumræður. í þeim tóku þátt auk framsögumanns þeir Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri, Hrafn Bragason, borgardómari og hæsta- réttarlögmennirnir Hörður Einarsson og Ragnar Aðalsteinsson. Fund- inn sóttu 76. 3. 30. nóvember 1984. „Dómur Hæstaréttar frá 10. júlí 1984.“ Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl., fjallaði um dóm þennan, en I honum er dæmt um nokkrar mikilvægar forsendur fyrir skaðabótum fyrir tjón vegna örorku. Fundarmenn voru 80. 4. 29. janúar 1985. „Bætur fyrir alkalískemmdir í mannvirkjum.“ Hrafn Bragason, borgardómari, flutti fyrirlestur um þetta efni. Fundinn sátu 50 manns. 5. 28. febrúar 1985. „The National Empowerments." Framsögumaður var Charles L. Black, Jr„ prófessor við lagadeild Yaleháskóla. Framsögu- erindið fjallaði um stjórnar- og löggjafarkerfi Bandaríkjanna, dreifingu opinbers valds og valdajafnvægi. Lagadeild Háskóla íslands stóð að fundi þessum ásamt félaginu. Fundarmenn voru 28. 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.