Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 58
Steingrímur Gautur Kristjánsson, borgardómari, frá Dómarafélagi islands. Nefndin skilaði áliti í maí 1985 og var það sent viðskiptaráðherra. Tímarit lögfræðinga er þróttmikið nú sem endranær. Ritstjóri þess, Jónatan Þórmundsson, prófessor, mun segja fáein orð um tímaritið síðar á þessum fundi. Ég þakka ritstjóranum fyrir störf hans á síðastliðnu ári í þágu tímarits- ins og félagsmanna. Spencer Williams, alríkisdómari í Kaliforníu, sem flutti fyrirlestur á fundi í félaginu í apríl 1984, hefur lagt til, að stofnað verði til námsdvalar fyrir unga islenska lögfræðinga eða laganema við bandaríska alríkisdómstóla. Er hug- mynd Williams sú, að nokkrir íslendingar verði ráðnir sem „special law clerks“ um tiltekinn tíma. Nokkur bréf hafa farið á milli Williams og stjórnar félagsins um þetta mál. Stjórnin hefur lýst áhuga á að koma hugmyndinni f framkvæmd, en undirbúningur er skammt kominn. Samskipti við Bandalag háskólamanna voru nokkur á starfsárinu, eins og undanfarin ár. Afskipti Lögfræðingafélagsins af starfsemi BHM eru þó minni en áður var, vegna þess að félagið tekur ekki lengur beinan þátt í samningum um kjaramál. Félagið á dálitinn hlut í sameignarfélaginu Ásbrú, sem er eig- andi 3. og 5. hæðar í Lágmúla 7, en BHM er þar til húsa. Fulltrúi félagsins í stjórn Ásbrúar er Valgeir Pálsson. Fulltrúi félagsins í ráði sjálfstætt starfandi háskólamanna er Hafþór Jónsson, framkvæmdastjóri L.M.F.Í., en Jón Ingi- marsson, skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu, skipar sæti félagsins í öldungaráði BHM. Samstarf stjórnarmanna hefur verið mjög gott. Allir þeir, sem sitja í stjórn- inni með mér, hafa unnið félaginu vel og enginn dregið af sér. Ég þakka þeim öllum fyrir skemmtilegt samstarf. Guðrún Erlendsdóttir og Þorgeir Örlygsson hverfa nú úr stjórn, og eru þeim færðar sérstakar þakkir fyrir mikið starf f þágu félagsins. Arn|jótur Bjömsson 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.