Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 64
Fyrirlestrar: Réttarstaða sakbornings við frumrannsókn máls. Fluttur á fræða- fundi Lögfræðingafélags íslands 20. mars 1984. — Mannréttindi. Fluttur á ráðstefnu Landssambands sjálfstæðiskvenna og Hvatar 22. mars 1984 um efnin: Friður, frelsi, mannréttindi. — Fyrirlestrar um ýmis efni á sviði refsiréttar og opinbers réttarfars á námskeiði fyrir rannsóknarlögreglumenn í Lögreglu- skólanum 2.-4. maí 1984. — Straffesystemets kontrol af narkotika. Fluttur 12. maí á rannsóknarseminari Norræna sakfræðiráðsins (NSfK), sem haldið var nálægt Drobak í Noregi dagana 10.-13. maí 1984 um efnið „Narkotika og kontrollpolitikk." — Den allmánna opinionen, massmedia och ráttssákerheten. Fluttur 6. júní á IX. norræna sakfræðingaþinginu f Helsingfors 4.-6. júní 1984. — De indsattes retsstilling. Fluttur 24. sept. á „Nordisk seminar for ledende fængselspersonale“, er haldið var á Húsavík og í Reykjavík 21.-28. september 1984. — Réttarfars- og refsiákvæði varðandi ólöglega meðfero ffkniefna. Fluttur 3. desember á námskeiði Lögregluskólans fyrir lögreglumenn um fíkni- efnamál 3.-7. desember 1984. — Gæsluvarðhald vegna grófleika brots án tillits til rannsóknarþarfa. Fluttur á fundi Sakfræðifélags (slands 24. janúar 1985. SigurSur Líndal: Ritstörf: Eignarréttur á landi og orkulindum. Samband íslenskra rafveitna, 41. aðalfundur haldinn á ísafirði 8.-9. júní 1983. Gefið út af stjórn sambandsins í mars 1984, bls. 13-22. — Lög og lagasetning í fslenzka þjóðveldinu. Skfrnir, tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 158 (1984), bls. 121-158. — Um verka- skiptingu milli landlæknis og Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Lækna- blaðið. Fréttabréf lækna 2 (1984), 7. tbl., bls. 10-12. — Ólafur Jónsson, ritstjóri Skírnis. Skírnir, tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags 158 (1984), bls. 5-16. Rannsóknir: Hefur unnið einkum að athugunum á sögu íslendinga á 14. og 15. öld vegna útgáfu fjórða bindis Sögu íslands og ritað þar allmarga kafla. — Unnið að ýmsum verkefnum vegna útgáfu og framhaldsvinnslu Lagasafns. Fyrirlestrar: Ríki, ríkisvald, verkföll. Fluttur á vegum Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, 27. október 1984. — Æskilegar breytingar á vinnulöggjöf. Fluttur á ráðstefnu Vinnuveitendasambands íslands um vinnulöggjöf 8. febrú- ar 1985. — Lög til forna. Fluttur í Ríkisútvarpið 10. febrúar 1985 — Þættir úr sögu Alþingis. Fluttur á fundi í Félagi leiðsögumanna 25. febrúar 1985. Sefán Már Stefánsson: Ritstörf: Nauðungaruppboð. Reykjavík 1985, 189 bls. — Gerbreyting gerðar- dómsmeðferðar. Tímarit lögfræðinga 34 (1984), bls. 58-59. Rannsóknir: Unnið að rannsóknum í félagarétti og uppboðsrétti. Fyrirlestrar: Minnihlutavernd í hlutafélögum. Fluttur á fundi í Lögfræðinga- félagi íslands 4. apríl 1984. — Um gerðardómsmeðferð. Fluttur á fundi í Lög- mannafélagi íslands f nóvember 1984. Útgáfa lagasafns: Lagasafn 1983 kom út í maí 1984, og 30. maí birtist svohljóðandi fréttatil- kynning frá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu: 270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.