Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1985, Blaðsíða 70
málsaðila, fimmti um andmælarétt, sjötti um rökstuðning stjórnvaldsákvarð- ana o.fl., sjöundi um kæruleiðbeiningar, áttundi um þagnarskyldu stjórn- valda o.fl. og í níunda kafla eru gildistökuákvæði. Lögin taka til allrar hinn- ar opinberu stjórnsýslu, þ.m.t. sveitarstjórna, þó þannig að ákvæði sjötta kafla og 19. og 20. gr. um andmælarétt taka ekki gildi gagnvart þeim fyrr en 1. janúar 1989. Upplýsingalögin eru 18 greinar í 5 köflum og með þeim eru felld úr gildi fyrri lög nr. 280 10. júní 1970. Fyrsti kaflinn er um almennt gildissvið lag- anna, annar um rétt til aðgangs að gögnum í stjórnsýslunni og þriðji um undantekningar frá þeim rétti, fjórði kafli geymir reglur um meðferð krafna um aðgang að gögnum og um ákvörðun stjórnvalda í þeim efnum og loks eru gildistökuákvæði o.fl. í fimmta kafla. í hvorum tveggja lögunum er heimild til að veita þeim lagagildi í Færeyj- um og á Grænlandi, eftir þv( sem við getur átt. Auk þess getur viðkomandi ráðherra í samráði við dómsmálaráðherra ákveðið að lögin I heild eða ein- stök ákvæði þeirra gildi um tiltekin félög, stofnanir og samtök, sem ekki verða felld beint undir hina opinberu stjórnsýslu, enda beri ríki eða sveit- arfélag að meginmarki kostnað af starfseminni eða þeim hafi verið fengin heimild til ákvarðanatöku fyrir hönd hins opinbera. Að lokum skal bent á greinar I 3. hefti Tlmarits lögfræðinga árið 1980 er varða efni sem lögin taka til. Björn Þ. Guðmundsson 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.