Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 10
4 MORGUNN vizku Guðs, enda botnar Jóhannes trúarljóð sitt með því að segja, að orðið, það er vizkan og kærleikurinn, hafi fæðzt á jörðina í Jesú Kristi. Og síðan koma þessi yndislegu orð: Idann bjó með oss fullur náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans. En öllum, sem tóku við honum (þ. e. trúðu á hann), gaf hann rétt til að verða guðs börn. Kristur var að þessu leyti, eins og Páll komst að orði, frum- burðurinn meðal margra bræðra, nýr Adam! Það er að segja: hann bendir til þess þroska, sem mönnunum er ætlað að öðlast, þegar þeir hafa náð vaxtarmarki Kristsfyllingarínnar (Ef. 4, 13) og hafa íklæðzt hinum nýja manni, sem skapaður er eftir Guði i réttlæti og heilagleika sannleikans. Andinn klæddur dufli. Ef vér litum þannig á málið, þá er sál mannsins ekkert dauðlegt eða hverfult fyrirbrigði, ekkert kynlegt eða tilviljun- arkennt hliðarhopp efnisagnanna, eins og einhvern tíma var að orði komizt á efnishyggjuöldinni. Maðurinn er þá ekki aðeins skepna, sem af tilviljun hefur farið að hugsa. Hann er fyrst og fremst andi klæddur dufti. Og fyrr en vér skiljum ]>etta, skiljum vér ekkert um manninn né hvað í honum býr. Það er öldungis rétt, sem í Genesis stendur, að maðurinn er skapaður í Guðs mynd. Þessu er kannske stundum erfitt að trúa, en þó mun hann sverja sig því meir í ættina, sem þroski hans verður meiri. í fræinu, sem fellur til jarðar, er fátt sem bendir til að upp af því geti vaxið ilmandi skraut- jurt eða voldugt tré. I>að getur fallið á berangur eða hrakföll hamlað því frá að ná vaxtarmarki sínu. En samt geymir það í sér möguleikann. Eins er um mennina. Þannig kemst Longi'ellow að orði í þýðingu Matthíasar: Allir miklir menn oss sýna: Manndómstign er unnt að ná og eiga, þegar árin dvína eftir spor við timans sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.