Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 57
MORGUNN 51 veit, að konunni hefui- fallið Jiungt að geta ekki kvatt mig éður en hún fór af þessum heimi. Og ég hugsa, að það hali Verið þess vegna sem hún vildi lóta mig vita um sig og að hún væri enn nálæg mér. Og hvernig ætti það öðruvísi að vera eftir 42 ára farsælt hjónaband?“ Um lát konu sinnar sagði hann, að hún hefði verið að leika kúluleik á grasflötinni og skyndilega hnigið örend niður. *íún var þá 77 ára. Enn vil ég geta um mann, sem kom í sambandið, og kvaðst úafa verið í brezka flughernum í Kuwait, og gaf upp nafn °g heimilisfang konu sinnar. „Það er ekki rétt, að ég hafi lýnzt,“ sagði hann, „heldur var ég drepinn.“ Kitty sendi þegar bréf til ekkjunnar, en fekk ekkert svar. En það er föst venja hennar að skrifa jafnan nafn sitl og Eeimilísfang á umslagið og biðja að endursenda bréfið, ef viðtakandi finnst ekki. Oft kemur það fyrir, að bréfum hennar er ekki svarað, en hún fær aldrei bréf endursend, er virðist fanna það, að upplýsingarnar að handan um nafn og heim- ^isfang séu réttar og bréfin hafi komizt til skila. I þessu tilfelli vildi Kitty ekki gefast upp við svo búið. Hún sErifaði sjálfum yfirmanni flughersins, Dawding lávarði, og sPurðist fyrir um þennan mann. Yar henni þá sent afrit af hréfi flugmálaráðuneytisins, þar sem staðfest var nafn þessa ^unns, staða hans og nafnnúmer, og þess getið, að hans væri Saknað og mundi sennilega vera látinn. Hefði hann verið á ^efingaflugi í Kuwait, er hann hvarf. ^essi látni flugmaður virtist heldur ekki vilja gefast upp. % orðsending kom frá honum á fundi og gaf hann þá upp úeimilisfang móður sinnar. Þessi skilaboð sendi Kitty Doodj^ úl flugmálaráðuneytisins og bað það að senda Jiau áfram til Uióður hans. Fékk hún svar um, að svo hefði verið gjört. En tað var sama sagan. Ekkert svar kom frá móður hans. Þá fyrst virtist hinn látni maður skilja, að öll sund væru '°kuð og að hann yrði að sætta sig við það. Næstu skilaboðin lra honum voru þessi: „Þið hafið gert allt, sem hægt var. En eg niun halda áfram að vera þeim nálægur eigi að síður.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.