Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 43
MORGUNN 37 getum við enga aðra skýringu i'undið en þá, að um PK eða sérstaka sálarorku sé að ræða. Ef við ættum að endurtaka þessar tilraunir nú, mundum við að sjálfsögðu haga þeim öðruvísi að einhverju leyti í ljósi þeirrar reynslu og þekkingar, sem við nú höfum fengið. Svo mundi og vera um þessar rann- sóknir. En sú heppilega raun varð á, að tilraunirnar reyndust öruggari en við höfðum haldið. Og vegna þess, sem siðar kom í ljós um það, að árangurinn reyndist ávallt fara minnkandi við endurtekningu á hinni sömu tilraun með hvern einstakl- ing, hafa þessar tilraunir uppfyllt öll skilyrði til þess að vera órækur vitnisburður um það, að sálarorkan PK er fyrir hendi og hefur áhrif á efniskennda hluti. Tölurnar tala sinu sterka máli ekki siður í vásindunum en annars staðar. Og þegar okkur var orðið ljóst, að tilraunir okkar sýndu ótvíræðan árangur, þá virtist það skipta miklu niáli, hvort aðrir kæmust einnig að sömu eða svipaðri niður- stöðu. Sá fyrsti, sem hóf slíkar rannsóknir utan Duke háskól- ans á PK fyrirbærum, var Margaret Pcgram, nú frú Reeves, sem þá stundaði sálfræði við Guilford College. Hún stjórn- aði fjölda tilrauna með teninga og náði nijög góðum árangri, hvorl heldur hún valdi háar eða lágar tölur á teningunum til að miða tilraunirnar við. Tilraunir hennar sýndu greinilega, að ekki gat teningunum sjálfum verið um að kenna, liver árangurinn varð. Rannsóknir hennar sýndu svo að segja alveg sama minnk- andi árangur við endurtekningu og fram hafði komið lijá okk- ur. Þegar skýrslan um tilraunir hennar var endurskoðuð og athuguð nokkrum árum seinna, kom i ljós, að fyrsta lota tókst lang bezt, önnur miður og hin þriðja verst. En hún notaði þriggja lotu kerfið alveg eins og við. Nokkrir úr hópi stúdentanna við Duke háskólann fóru einnig snemma að taka þátt í þessum rannsóknum. Starf þeirra varð hl ]iess að víkka verulega grundvöll PK tilraunanna. Þeir áltu sinn þátt í að sýna fram á liversu mikilva'gt er að endur- faka svona tilraunir, einskorða þær ekki við eina tegund til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.