Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 63
MORGUNN 57 læknir, að þctla séu berklar? Svarið var slutt: — Skynsamlega gelur maður búizt við þvi. Mér fannst allar vonir mínar úrynja. Ég staulaðist út, haltari en nokkru sinni áður, því nú var ég líka andlega hölt. Uaginn eftir fór ég til Hansens og sagði honum orð Guð- oiundar. Hann skoðaði mig og sagði, að ég yrði að vera dugleg °g hafa gipsið áfram, ganga við hækju og koma til sín viku- 'ega- Svo sagðist hann ætla að láta taka aðra röntgenmynd seinna. hegar heim kom, sagði ég við mömmu, að það stæði ekki lengur á mér að taka þátt í miðilsfundi, en tók það fram um lei<\ að ég hefði ekki trú á þessu. Eitthvað töluðum við meira Uln þetta. Samtal okkar endaði á því, að fundurinn var ákveð- inn kvöldið eftir. Mér leið liálf illa andlega, kveið fyrir. Það óihiði á von, von, sem ég vildi ekki láta hafa áhrif á mig, þvi lner fannst ég vera húin að fá nóg af vonbrigðum. Næsta kvöld, um kl. 8, kornu þau Andrés Andrésson klæð- skeri og Vilborg Einarsdóttir heirn. Ég þekkti bæði og vissi, c'ð Andrés myndi vera miðillinn. Við settumst öll inn í lítið kerbergi í íbúð foreldra minna. Aðrir voru ekki i íbúðinni. I herberginu var borð, þrír stólar og legubekkur. Andrés bað n"8 að leggjast á bekkinn og losa gipsið af fætinum, og gerði ems og mér var sagt. Lá ég í bekknum, en hin þrjú sátu %’ð borðið, en á því var pappir og rilföng. Þau sungu einhvern salm. Mér fannst þau öll verða eitthvað skrýtin og torkenni- eg meðan á söngnum stóð. Ég vil taka það fram, að ég var ghiðvakandi og jiau blöstu við sjónum mínum. Ég var ákveðin ' , l)vi að láta enga hreyfingu þeirra fara fram hjá mér. Að songnum loknum fór Andrés að skrifa eitthvað, en svo hristist I dnn aiit í einu allur til, stóð upp, kom til min og strauk með ’aðuni lófum upp með hnénu. Hendurnar á honum voru hálf- ar’ en mer fannst eins og eitthvað fara upp um hnéskelina Vl hverja stroku. Mér fannst maðurinn, sem yfir mér stóð, d s ekki vera Andrés, svo ólíkur var hann sjálfum sér. Á oieðan hann var að þessu, hef ég vist sofnað, því næst þegar ( g vissi af mér, sátu þau öll við borðið og voru að tala eitthvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.