Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 45
M O R G U N N 39 arslofnunarinnar við Duke háskólann. Bæði karlar og konur svo lugum skipti, baiði innan og utan háskólans, sendu þangað skýrslur um rannsóknir sínar, sem svo að segja undantekn- ingarlaust slaðfestu tilgátuna um sjálfstæða sálarorku. Þessar mörgu samhljóða niðurstöður hafa mjög orðið lil þess að styrkja sannfæringu okkar, sem höfum séð þessar rannsóknir fara sívaxandi, frá ófullkominni byrjun lil þess að verða svo umfangsmiklar, að óhemju víðta'kl visindalegt starf er nú unnið i þeirra þágu. Psychokinetics eða sálarorkurannsóknir ei u að verða sérstök vísindagrein. Árið 1943, niu árum eftir að þessar rannsóknir hólusL við Duke háskólann, ákváðum við að gefa út fyrstu skýrslurnar um ])a>r. Við höfðum beðið með þetta þar til nógu öflugir og sannfærandi vitnisburðir lægju fyrir um á'hrif sálarorkunnar. Við töldum okkur bá hafa beitt öllum þeim varúðarráðstöf- uiium, sem við gátum komið auga á til þess að ekki va'ri unnt með rökum að tortryggja niðurstöður okkar. Ekki sízt höfðum við þá lagt hina mestu áherzlu á að sanna og ganga úr skugga um það, að teningarnir va'ru með öllu gallalausir og hefðu ]>ví engin áhrif til eða frá um niðurstöður lilraunanna. Hefur það mál verið rakið hér að framan og því ckki ásta'ða til að endurtaka það. Ein af þeim tilgátum, sem fram hafa komið til að vcfengja gildi tilraunanna, er sú, að þar geti verið um einhvers konar skekkjur að ræða. Við getum satt að segja ekki komið auga a það, að það geli verið vegna þess að þeir, sem rannsóknirnar framkvæmdu, hafi lesið rangt á teningana eða misritað jiær tölur, sem upp koma hverju sinni, að hinn mikli mismunur hefur komið í ljós í þriggja lotu tilraununum, þar sem hin fyrsta skaraði jafnan langt fram úr hinum. Við vitum mæta- vel, að þetta var liin almenna regla, ekki undantekningalaus að vísu, en algjörlega yfirgnæfandi. Og hvers vegna átti þessi sama villa að hafa getað hent alla þá mörgu, sem við þessar Þlraunir hafa fengizt? Loturnar voru engan veginn nógu langar til þess að orsaka þreytu. Og ef þreyta var fyrir hendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.