Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 19
MORGUNN 13 æðstu verðmæti lífsins. Guð almáttugur gefur alla hluti börn- um sinum, og slikt hið sama gera þeir sem höfðingjar eru í lund. Sælla er að gefa en þiggja, sagði meistarinn. Það er í tízku að heimta alla hluti af þjóðfélaginu og í samhljómi við sjónarmið síngirninnar. Frá sjónarmiði eilífðarinnar varðar ])að meira hve mikið vér getum gefið öðrum, heldur en hitt, live mikið vér getum haft út úr þeim. Glapsýnir menn telja, að þessi kenning sé ekki annað en brella presta til að sætta menn við fátækleg kjör. En í megin- atriðum hlýtur þessi kenning að vera rétt, svo framarlega sem vér trúum á ódauðleikann. Enginn flytur aurana sína með sér yfir í eilífðina. En það kynni að vera, að vér söknuðum þeirra þar, eftir að gildi þeirra er að engu orðið. Þar getur ágirndin, öfundin og valdafýsnin, sem brann í sál þeirra í jarðlífinu, orðið örðugur þröskuldur. Aftur á móti mundi gjafmildi, hjálpfýsi og miskunnarlund ekki verða neinum að hai'mi þar fremur en hér, þvi að gleði himnanna er fólgin í kærleikanum. Þetta kallaði Kristur að safna sér fjársjóðum á liimni. A fle/ði’ngar illverkanna. Ef vér vissum það fyrir utan allan efa, að sálin lifir fram yfir likamsdauðann, og ég hygg að ekki liði á löngu þangað til þetta verður almennt viðurkennd vísindi, þá ætla ég að viðhorfið til allra þessara hluta hreytist. Þá munu menn sjá, að ekki er unnt að komast fram hjá afleiðingum illverka sinna með dauðanum, heldur munu þau draga á eftir sér langan slóða óralangt inn í framtíðina. Þekking á þessu sviði eins og öðrum mundi hafa geysileg áhrif í siðgæðisátt. Þá kemur það skýrt i Ijós, að verðmætin eru önnur en flestir halda nú. Raun- veruleg verðmæti eru aðeins til í heimi andans. Kristur henti á þetta fyrir ævalöngu: „Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu, þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela, þvi að þar sem fjársjóður þinn er, þar mun hjarta þitt vera.“ Hann átti við það, að hin jarðnesku auðæfi entust okkur skamma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.