Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 21
Sveinn Víkingur: Nýstárleg rannsókn á miðlinum Astrid Gilmark ☆ I 47. fírgang Morguns skrifaði ég eða öllu heldur þýddi grein um sænska miðilinn Aslrid Gilmark. Þessi kona hefur skyggnigáfu á háu stigi. Hún hefur einnig miðilsgáfu og hefur fundi, þar sem hún missir meðvitund og sofnar. Þetta er menntuð kona á bezta aldri og er búsett i Uppsölum, þar sem maður hennar gegnir ábyrgðarmiklu opinheru starfi. Nýlega hefur sænsk kona lagt fram allmikið fé til vísinda- legra rannsókna á miðilsgáfum og sálrænum fyrirbærum. Mun háskólinn i Uppsölum hafa umráð þessa fjár. Þetta hefur orðið til þess, að fjórir vísindamenn og tæknifræðingar hafa tekið sér fyrir hendur að beita allri nýjustu tækni i rafeinda- fræði til þess að reyna að ganga úr skugga um það, hvort unnt muni vera að finna og jafnvel mæla einhver áhrif eða segulsveiflur, sem beinist að miðlinum á meðan hann er i sambandsástandi, en hverfi þegar hann vaknar. Frú Astrid Gilmark var meira en fús til þess að aðstoða við þessar tilraunir og láta hina vísu menn með sín næmu tæki rannsaka sig á meðan hún væri i miðilsástandi og einnig eftir að hún væri vöknuð. Enda þótt hún sé sjálf bæði af eigin reynslu og annarra sannfærð um framhaldslíf eftir líkams- dauðann, kveðst hún fagna því, að þessar tilraunir séu gerðar. Takist með vísindalegri nákvæmni og tilhjálp hinna hárná- kvæmu tækja að sanna, að áður óþekktar bylgjur séu sam- fara miðilsástandinu, þá muni felast i því nýjar og harla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.