Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 18
12 M 0 R G U N N Hlutverk sálvísinda. Hvaða þýðingu mundi það þá hafa fyrir þjóðíélag nútim- ans, ef unnt væri að sannfæra menn um ódauðleik sálarinnar? Það liggur í augum uppi. Efnishyggjan hefur reynt að þrýsta þeirri hugmynd inn i vitund manna, að þeir séu ekkert annað en skepnur og bæði hverfull og tiltölulega ómerkilegt fyrirbrigði. Sú sannfæring tekur hvarvetna völd, þar sem guðstrúin þverr. Afleiðingin cr sú, að hugsun manna snýst um það öðru fremur að eta og drekka, þvi að á morgun deyj- um vér! Einhver mesta ógæfa þjóðfélaganna í dag er hamslaus eftir- sókn manna í auð og völd, það sem kallað var i gamla daga að tilbiðja gullkálfinn. Gullið er tákn hinna veraldlegu gæða. Það verður eftirsótt, þegar menn þekkja engin önnur gæði og trúa ekki á þau. Ef vér hins vegar sannfærðumst um það, að æðstu gæðin séu ekki þau að safna auði og völdum og lifa í vellystingum pragtuglega, eins og flestir virðast halda, heldur væri það enn meira virði að safna vizku, göfgi og góðleik, eins og raunverulegum guðs börnum sæmir, mundi það ekki gerbreyta viðhorfinu? Vér fljúgumst á um veraldargæðin af þvi að engum finnst hann nokkru sinni hafa nóg í hlutfalli við aðra. Hatur og öfund veldur þessu. Mundum vér nokkru sinni öfunda börn vor eða ástvini al' nokkru, sem þau eiga að öðlast? Fjársióðir á liimni og jör'öu. Reyndar er það efamál, hvort nokkur þarf að öfunda annan. Flestum er úthlutað höppum og óhöppum í likum mæli, svo að eitt vegur á móti öðru. Ef vér skildum, hvað veraldar- auðurinn hrekkur raunverulega skammt til hamingju, hvernig hann eyðileggur suma, en baráttan við erfiðleikana eflir hæfi- leika annarra og manndóm, þá getur löngum orðið álitamál, hver fær bezt vegarnesti. Hið eilifa jag um peninga á sér reyndar vart stað, nema þar sem menn eru blindir á hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.