Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 81
MORGUNN 75 !>orð i Narfa, ]>ar sem þeim var vcill sú bezta aðhlýnning, sem v'il var á. Pegar hér var komið, íór að koma veiðihugur i mig, og ákvað (!g að búa hinn herpinótabátinn jafn vel og þann fyrri. Tók •lróttartaugar með í aðra ferð upp að skipinu með það í huga að ''eyna að losa skútuna af skerinu, sem mér sýndist vera farin ■'llmikið að losna, með ha'kkandi aðfalli, en hún hafði strandað uieð lágföllnum sjó. Seinni ferðin upp að skútunni á milli grunnboðanna gekk óll betur, og nú var lagt að skvitunni. Vélstjórinn af Narfa fór nu niður í vélarrúm hennar lil að hila vélina upp og búa hana undir gangsetningu, en við hinir fórum á handdælumar, til að flæla sjó úr skipinu, sem var allmikill. Þetta tókst allt vel, sjór- lun í sldpinu minnkaði. Skútan var farin r.ð róla enn meira á ‘ kerinu, þar sem nú var komið háflæði. Lét ég síðan festa dráttartaugar í skvituna og stimuðum við n Láðum bátunum fulla ferð, þar til okkur tókst að snúa skút- Una út af skerinu og hún flaut stýrisvana. Með því að gæta fyllstu varfærni tókst okkur að draga skút- Una út á milli boðanna, án þess að hún tæki niðri, og komumsl aLa leið fram til Narfa, þar sem hann beið okkar. Naest var að búa út góðar dráttartaugar ó milli skipanna og 'lraga það lil Akureyrar. Allt gekk þetta að óskum. Við kom- umst klakklaust með skipið til hafnar. Síðan voru þar haldin s)opróf og okkur voru að loknum dómsúrskurði dæmd full l’jörgunarlaun, bæði fyrir skip og farm. Lftir á að hyggja fann ég engin skynsamleg rök mæla með t’vb að ég skyldi sigla skipi mínu að Snartarstaðanúpi, nema dl þeirri ástæðu, sem fyrr greinir. Þarna, sem oft áður, reynd- lsl draumamaður minn mér gagnlegur, og sama mætti eflaust seg)a um Færeyingana í þessu tilfclli, sem mjög erfilt liefðu atl o^ð landlöku á einum litlum báli í slíku brimi, sem þarna Var við ströndina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.