Morgunblaðið - 08.09.2010, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.2010, Blaðsíða 20
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2010 Mánudaginn 23. ágúst 2010 birti viku- ritið Time Magazine grein eftir blaða- manninn William Lee Adams. Þar opinberar hann mat sitt á kven- kyns leiðtogum heimsins. Án þess að rökstyðja skoðun sína skipar hann Jóhönnu Sigurðardóttur í hóp 10 fremstu kvenleið- toga heims og setur hana raunar í 2. sæti listans. Þessum upplýs- ingum hafa fréttamiðlar landsins tekið fagnandi og talið mikinn heiður fyrir land og þjóð. „Miklir menn erum við Össur minn,“ er haft eftir Jóhönnu í tilefni af birt- ingu listans. Það sýnir vel vanhæfni íslenskra blaðamanna, að taka gagnrýn- islaust við erlendum fréttum og kynna fyrir almenningi sem mark- tækan boðskap. Enginn fréttamið- ill virðist hafa áttað sig á for- sendum blaðamannsins Williams Lees Adams og þeirri staðreynd að skipan Jóhönnu í flokk með fremstu kvenleiðtogum heims er í besta falli fáránleg. Engin könnun lá að baki frétt blaðamannsins, nema þá sem átti sér stað í hug- arheimi hans. Raunar vakna grun- semdir um að meira en barnaskap- ur blaðamannsins búi að baki, en þröngsýn túlkun á hegningarlögum hindrar frekari umræðu um það. Varla hafa Íslendingar gleymt eftirfarandi ummælum Jóhönnu Sigurðardóttur, sem hún viðhafði í Alþingisræðu 1. marz 2010: „Maður veltir fyrir sér: Er þetta ekki hálfgerður hrá- skinnsleikur? Er þessi þjóðaratkvæðagreiðsla ekki „marklaus“ þegar fyrir liggur annað til- boð á borðinu sem við gætum fengið? Maður veltir líka fyrir sér að ef svo færi að samn- ingar tækjust í þess- ari viku, og eru bæði stjórn og stjórnarand- staða að vinna í því, er þá ástæða til að halda þessari þjóð- aratkvæðagreiðslu til streitu ef það liggur allt annar og betri samningur á borðinu?“ Þarna var vegið harkalega að fullveldisrétti almennings og sjálf- stæði þjóðarinnar. Ætlan Jóhönnu var að eyðileggja þjóðaratkvæðið um Icesave-kröfurnar, sem hefði haft alvarlegar afleiðingar fyrir stjórnarfar landsins og aðstoðað nýlenduveldin við að innlima Ís- land í Evrópuríkið. Sem betur fer tókst þessi atlaga ekki, því að yfir 98% þeirra landsmanna sem höfðu skoðun á málinu höfnuðu Icesave. Þjóðaratkvæðið um Icesave 6. marz 2010 sýndi að þjóðin mun standa heiðursvörð um stjórn- arskrá lýðveldisins. Íslendingar hafa staðfastan vilja til að búa við lýðræðislegt stjórnarfar og hafna alfarið öllum tilraunum til að koma á ólýðræðislegu þingræði. Sömu endalok bíða hugmynda um að leggja land og þjóð undir yfirráð Evrópuríkisins. Mútugreiðslur og hugmyndafræðileg afstæðishyggja munu ekki duga til að almenningur á Íslandi afsali sér stjórnarfars- legu fullveldi eða sjálfstæði lands- ins. Jóhanna Sigurðardóttir verður seint talin merkur leiðtogi og er- lendir blaðamenn fá engu þar um breytt. Þetta þarf ekki að sanna fyrir Íslendingum, en útlendingar gætu freistast til að trúa öðru. Flestir muna eftir ummælum hennar 17. júní 2010, þegar hún sagði í hátíðarræðu að fæðing- arstaður Jóns Sigurðssonar (1811- 1879) væri við Dýrafjörð. Afstaða sama „leiðtoga“ til þjóðkirkjunnar endurspeglar siðferðilegt gjald- þrot. Því fyrr sem Jóhanna Sigurð- ardóttir finnur sér annan bás í rík- isfjósinu þeim mun betra. Blaðamaðurinn William Lee Adams, sem svo mjög dáist að Jó- hönnu, á valdamikla vini á Íslandi. Orð hans eru sem lög fyrir þetta fólk og það lætur sig ekki muna um að hagræða sannleikanum til að ekki falli skuggi á gæðinginn. Ekki nóg með það, heldur grípa menn til skoðanakúgunar í nafni rétthugsunar. Segja má um skoð- anakúgun, að hún sé sem einvígi sannleikans við sleikibrjóstsykur. Því oftar sem maður rekur út úr sér tunguna, þeim mun meira lík- ist maður Narra. Marklaus forsætisráðherra hlýtur vegtyllur hjá marklausum blaðamanni Eftir Loft Altice Þorsteinsson » Skoðanakúgun er sem einvígi sann- leikans við sleikibrjóst- sykur. Því oftar sem maður rekur út úr sér tunguna, þeim mun meira líkist maður Narra. Loftur Altice Þorsteinsson Höfundur er verkfræðingur og vísindakennari. Hér á landi er um- ræðan um listaverk á opinberum vettvangi yfirleitt ekki upp á marga fiska, en hún hefur sjaldan verið eins kjánaleg og síð- ustu daga, þegar að- ilar sem eiga að vita betur, hafa þyrlað upp moldviðri um af- steypu af geirfugli eftir bandarískan listamann, Todd McGrain. Henni var komið fyrir á afskekktum stað úti á Reykjanesi fyrir nokkrum dögum. Morg- unblaðið hefur fjallað um málið á baksíðu og innsíðu, Fréttablaðið hefur einnig gert því skil og RÚV hefur dregið fram álitsgjafa um málið í tvígang. Deiluefnið er að önnur afsteypa af geirfugli var hér fyrir, skúlptúr eftir Ólöfu Nordal úti í flæðarmál- inu í Skerjafirði. Forstöðumanni Listasafns Reykjavíkur þykir „neyðarlegt“ og jaðra við siðleysi að gera aðra eftirmynd af fugl- inum til uppsetningar á almanna- færi á Íslandi og listakonan virðist sammála. Fyrirsjáanlegri eru við- brögð höfundarréttarsérfræðings austur í sveitum, sem hefur orð á hugmyndastuldi og véfengir um leið hæfni þeirra aðila í Reykja- nesbæ sem höfðu umsjón með uppsetningu geirfugls númer tvö. Full ástæða er til að velta fyrir sér hvort viðbrögð þessara aðila hefðu ekki orðið ívið kurteislegri, ef höfundur geirfugls númer tvö væri annaðhvort heimsþekktur út- lendingur eða Íslendingur með pottþétt síví, en ekki útlendingur sem eng- inn þekkir nema ein- hverjir Suðurnesja- menn. Reynum nú, fyrir alla muni, að setja þessa umræðu í skyn- samlegri farveg. Mér vitanlega hefur eng- inn einkaleyfi á því að steypa eftirmyndir af uppstoppuðum geir- fugli Náttúrugrip- safns Íslands. Báðir listamennirnir tóku mið af þeim fugli. Og tvær afsteypur af sama fugli hafa sterka tilhneigingu til að líkjast innbyrðis. Hvað er það þá sem aðgreinir þessa tvo geir- fugla, eins og listamennirnir hafa gengið frá þeim? Geirfugl Ólafar er rúmlega 100 cm hár álskúlptúr frá 1998, stað- settur á fjörugrjóti við Skerjafjörð og flæðir að honum á aðfallinu; er þannig umhverfistengt listaverk. Þessi geirfugl horfir til Eldeyjar, þar sem síðasti geirfuglinn var deyddur, en fjallar augsýnilega um annað og meira en tortímingu þessa ákveðna fugls, heldur jafn- vægið í viðkvæmu samneyti manns og náttúru. Hér er efnivið- urinn, álið, tákn fyrir stóriðjusjón- armiðin sem oft raskar þessu jafn- vægi. Geirfugl Todds McGrain er 157 cm á hæð, nýlega steyptur úr bronsi, og er eitt af nokkrum sögulegum minnismerkjum hans um útdauða fugla, sem komið hef- ur verið fyrir víða um heim, að- allega í Bandaríkjunum. Óumdeilt er að McGrain hóf gerð þessara minnismerkja löngu áður en hann kom til Íslands. Geirfugl hans horfir að sönnu til Eldeyjar, en hann stendur í um 50 kílómetra fjarlægð frá Skerjafirði, á fáförn- um stað uppi á Valahnjúki á Reykjanesi og nokkuð langt frá sjó. Þeim sem rekast á þennan fugl er boðið að fara um hann höndum – yfirborðið hefur verið slípað eins og fjörugrjót – öfugt við skúlptúr Ólafar sem skoða á úr fjarlægð.Við þennan fugl McGra- ins hefur síðan verið komið fyrir upplýsingaskilti þar sem birtar eru myndir af öðrum fuglaminn- ismerkjum hans. Sáralitlar líkur eru á því að sama fólkið sé að skoða listaverk úti við Skerjafjörð og uppi á Vala- hnjúki. Þó svo væri, mundi áhorf- andinn ekki hafa gagn af því að bera saman ólíka nálgun lista- mannanna? Mér er til efs að geir- fugl Ólafar færi illa út úr þeim samanburði. Um leið fá raunaleg örlög geirfuglsins meiri athygli; er það ekki gott innlegg í nátt- úruverndunarumræðuna? Geirfuglar og aðrir fuglar Eftir Aðalstein Ingólfsson »Reynum nú, fyrir alla muni, að setja þessa umræðu í skyn- samlegri farveg. Mér vitanlega hefur enginn einkaleyfi á því að steypa eftirmyndir af uppstoppuðum geirfugli Náttúrugripsafns Ís- lands. Aðalsteinn Ingólfsson Höundur er listfræðingur. Vinningaskrá 9. FLOKKUR 2010 ÚTDRÁTTUR 7. SEPTEMBER 2010 Kr. 3.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 42210 42212 Kr. 500.000 17564 26690 34584 39472 47460 48461 55794 60725 63043 64012 Kr. 100.000 1455 2411 15177 15364 31166 32406 44577 55655 56350 57649 Kr. 5.000.- á miða sem hafa eftirfarandi endatölur: 25 54 42211 6057 13037 16951 23658 30564 36395 41365 48341 53856 62451 70823 6186 13142 17230 23677 30688 36600 41601 48431 54632 62525 70832 6420 13158 17284 23868 30939 36791 42635 48512 54894 62808 70951 6431 13477 17404 23946 30948 36993 42938 48748 54958 62845 71055 Kr. 15.000 7 5647 11331 17526 23324 29723 36577 43735 50292 56396 62858 69133 76 5683 11421 17527 23390 29866 36589 43754 50294 56449 62939 69137 144 5693 11483 17716 23644 29914 36683 43767 50312 56463 62970 69436 173 5853 11577 17822 23684 30014 36841 43879 50340 56495 62975 69525 178 5915 11586 17862 23724 30118 36995 43903 50515 56566 63057 69709 257 6121 11615 17865 23865 30323 37209 44411 50547 56605 63201 69775 287 6209 11917 17967 23921 30373 37257 44592 50576 56617 63207 69804 347 6270 11920 18175 23988 30541 37379 44777 50827 56897 63215 70072 526 6275 11979 18236 24060 30585 37515 44783 51018 56948 63332 70092 587 6277 12159 18246 24215 30648 37672 44900 51105 57000 63434 70192 669 6315 12168 18356 24333 30689 37703 45005 51339 57162 63437 70211 673 6555 12230 18611 24753 30696 37775 45011 51422 57209 63538 70222 775 6560 12436 18614 24823 30952 37799 45040 51527 57326 63748 70472 790 6576 12451 18627 25149 31060 37818 45142 51617 57346 63974 70648 792 6608 12623 18991 25189 31317 37866 45196 51632 57667 64008 70671 798 6619 12878 19012 25251 31469 37882 45216 51680 57791 64023 70684 965 6651 12915 19019 25284 31516 37994 45333 51748 57819 64057 70690 1010 6750 12916 19069 25318 31693 38101 45408 51758 57870 64077 70755 1081 6895 13001 19246 25420 31727 38278 45468 51770 57973 64171 70797 1091 6971 13088 19257 25504 31756 38419 45651 51809 58252 64187 70800 1144 6998 13128 19362 25625 31851 38483 45827 52128 58332 64343 70955 1154 7016 13332 19592 25676 31867 38649 45860 52415 58478 64566 71094 1270 7049 13381 19613 25741 32037 38658 45867 52549 58582 64664 71235 1329 7072 13995 19626 25760 32057 38731 45897 52586 58667 64669 71455 1334 7077 14159 19627 25828 32131 38735 45951 52622 58730 64719 71668 1393 7252 14322 19633 25853 32134 38817 46136 52659 58750 64846 71848 1435 7289 14409 19726 25945 32291 38839 46182 52672 58843 64904 71908 1439 7408 14443 19747 26086 32342 39041 46324 52679 59011 64908 72013 1485 7411 14463 19960 26207 32434 39127 46590 52746 59236 64932 72251 1593 7414 14674 20007 26721 32475 39390 46615 52750 59430 65043 72287 1715 7424 14910 20047 26722 32637 39465 46764 52791 59445 65080 72325 1984 7556 14923 20049 26757 32720 39611 46842 52895 59478 65148 72360 2038 7810 14929 20290 26775 32778 40018 46994 52936 59491 65156 72372 2235 7849 14968 20471 26856 32898 40184 46997 53049 59524 65179 72440 2480 8236 14998 20520 26880 33046 40396 47015 53117 59541 65190 72712 2546 8247 15092 20626 27016 33234 40549 47055 53174 59589 65194 72745 2735 8446 15107 20627 27041 33331 40592 47085 53256 59635 65242 72805 2764 8453 15156 20799 27046 33411 40644 47218 53331 59687 65288 72826 2833 8494 15191 20886 27055 33569 40659 47243 53415 59754 65376 72852 2953 8534 15216 20983 27311 33579 41069 47282 53488 59778 65692 73049 3104 8565 15241 21180 27424 33609 41164 47296 53645 59788 65979 73078 3219 8790 15331 21207 27471 33621 41316 47307 53649 59798 66124 73165 3341 8845 15399 21263 27513 33778 41479 47557 53761 59812 66244 73209 3423 8944 15425 21307 27569 33958 41491 47599 54120 59850 66322 73342 3683 9184 15504 21368 27585 33962 41634 47660 54395 60037 66381 73364 3890 9198 15527 21476 27683 33963 41702 47720 54519 60095 66476 73400 3914 9397 15685 21496 27686 34078 41964 47788 54709 60182 66530 73429 4004 9636 15718 21537 27879 34160 42215 47852 54794 60238 66775 73431 4005 9755 15837 21761 28004 34161 42221 47935 54912 60576 66881 73458 4161 9774 15908 22265 28073 34286 42236 48257 54942 60644 67017 73643 4195 9805 15917 22299 28163 34320 42262 48336 54944 60833 67146 73827 4199 9958 15974 22355 28303 34515 42273 48499 55065 60986 67241 74103 4248 10054 15982 22382 28353 34611 42442 48580 55099 61087 67456 74157 4252 10318 16035 22561 28421 34811 42548 48660 55348 61153 67480 74199 4498 10327 16055 22577 28434 34857 42568 48822 55529 61245 67567 74267 4643 10472 16111 22608 28662 34882 42599 48950 55556 61261 67616 74362 4695 10608 16130 22610 28899 35029 42653 48964 55587 61267 67748 74384 4766 10818 16228 22633 29093 35037 42884 49009 55592 61352 67954 74434 4922 10902 16276 22749 29186 35142 42908 49105 55708 61526 67968 74480 5051 10960 16581 22751 29205 35357 42926 49272 55751 61615 68151 74565 5231 11029 16629 22772 29259 35675 43117 49315 55817 61837 68295 74809 5393 11080 16661 22821 29310 35707 43195 49622 56023 61885 68320 74822 5482 11110 16756 22909 29314 35900 43296 49729 56143 62004 68672 74932 5520 11115 17260 23016 29365 36024 43423 49790 56157 62205 68836 5598 11140 17281 23182 29391 36084 43625 49866 56252 62473 68919 5609 11156 17438 23215 29465 36340 43654 50025 56271 62522 68928 5641 11212 17450 23272 29675 36397 43729 50246 56359 62652 68983 Kr. 5.000.- á miða sem hafa eftirfarandi endatölur: 25 54 253 6659 13616 17419 24076 31488 37169 43149 48753 54960 63536 71064 332 6838 13644 17427 24131 31539 37194 43444 48891 54966 63781 71128 367 6877 13692 17574 24228 31614 37284 43645 49006 55272 63795 71268 437 6990 13975 17945 24663 31660 37291 44071 49160 55690 64059 71368 851 7584 14233 18140 24888 31796 37437 44087 49368 55692 64419 71551 875 7855 14247 18376 24966 32192 37721 44098 49862 55918 64889 71771 1259 7906 14298 18807 25069 32421 37757 44209 50169 56510 64921 71889 1268 8082 14303 18877 25135 32540 37820 44450 50378 56812 65171 72153 1510 8300 14530 18999 25773 32672 37840 44551 50399 57109 65442 72279 1591 8517 14558 19426 25863 33024 37872 44587 50449 57383 65529 72309 1652 8706 14613 19688 25944 33105 37886 44656 50625 57641 65570 72845 1662 8858 14651 19893 26281 33252 37974 44666 50657 57879 65961 73281 1900 8988 14668 19982 26285 33437 38035 44681 50682 57956 66786 73392 2314 9552 14686 20111 26456 33687 38355 45293 50773 58369 66877 73422 2331 10106 15179 20125 26738 34060 38374 45371 50786 58998 67462 73539 2365 10502 15390 20434 26964 34494 38472 45412 50890 59107 67463 73701 2444 10509 15392 20911 26984 34574 39346 45481 50903 59238 67487 73775 2874 10575 15521 21091 27096 34903 39485 45738 51401 59280 67636 73788 3014 10654 15543 21457 27220 35159 39508 45787 51706 59381 67825 74074 3342 10807 15654 21582 27387 35251 39668 45962 51792 59474 68159 74128 3366 11041 15988 21632 27702 35349 39884 46231 51794 59738 68395 74180 3547 11292 16067 21764 27812 35491 39929 46264 51960 60444 68464 74432 3579 11379 16108 21827 28159 35747 40381 46802 52083 60662 68554 74649 4059 11491 16200 22434 28482 35783 40553 47122 52242 60710 68570 74653 4329 12040 16255 22514 28855 35799 40568 47147 52430 61050 68796 74712 4761 12309 16285 22780 28916 35917 40965 47259 52666 61581 69523 74816 Kr. 25.000 4831 12475 16409 22983 28959 35987 41262 47527 52701 61697 69781 4953 12888 16579 23219 29139 36241 41270 47730 53032 61890 69998 5405 12939 16779 23350 29852 36244 41318 48194 53181 61923 70138 5515 12978 16917 23501 29871 36302 41363 48329 53785 62069 70551 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. september 2010 Birt án ábyrgðar um prentvillur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.