Morgunblaðið - 08.09.2010, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.09.2010, Blaðsíða 27
Dagbók 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐ MEÐ ÞETTA? BRENNDU ÞENNAN JAKKA MMM HAMINGJA ER AÐ EIGA SITT EIGIÐ BÓKASAFNSKORT EN ÉG ER BARA EKKI VISS HVORT ÞEIR SÉU TILBÚNIR TIL AÐ SETJAST NIÐUR OG SPJALLA VIÐ OKKUR ÉG ER ALVEG SAMMÁLA ÞÉR... MAÐUR Á ALLTAF AÐ RÆÐA MÁLIN ÁÐUR EN MAÐUR GRÍPUR TIL OFBELDIS... VELKOMINN Í HVERFIÐ. ÉG KEYPTI PLÖNTU HANDA ÞÉR ÉG HELD ÉG EIGI ENNÞÁ KVITTUNINA LALLI OG RAJIV... ÉG ER KOMINN MEÐ HUGMYND AÐ HÖNNUN FYRIR HEIMASÍÐUNA YKKAR ÞEGAR SÍÐAN ER OPNUÐ BIRTIST KASSI. EF MAÐUR SMELLIR Á KASSANN ÞÁ BREYTIST HANN Í RÓS SEM BREYTIST SÍÐAN Í SENDIFERÐABÍL FÓLK VERÐUR SAMT AÐ GETA SÉÐ UM HVAÐ SÍÐAN SNÝST ÉG VAR AÐ BYRJA OG ÞIÐ ERUÐ STRAX FARNIR AÐ TAKMARKA SKÖPUNARGÁFU MÍNA! ÉG KEM RÉTT BRÁÐUM AFTUR EFTIR AÐ ÉG LOSA MIG VIÐ ÞENNAN BÚNING EKKI SKILJA MIG EINA EFTIR ÉG ER SVO... UHH... HÚN ER MEÐ- VITUNDARLAUS ÉG VERÐ AÐ FARA MEÐ HANA Á SPÍTALA Gott fordæmi? Nú við breytingar á ríkisstjórninni og ráð- herraskipan ræddi Jóhanna Sigurð- ardóttir forætisráð- herra mikilvægi þess að ríkisstjórnin sýni gott fordæmi á nið- urskurðartímum. Ég spyr því er það gott fordæmi að veita ein- um af ráðuneyt- isstjórunum árs námsleyfi? Á sama tíma er verið að skera niður framlag til vel- ferðastofnana sem geta vart veitt lögbundna þjón- ustu hvað þá veitt starfs- mönnum sínum námsleyfi eða gert vel við þá varðandi starfsþróun með því að gera þeim kleift að stunda nám eða sækja námskeið. Ég leyfi mér að fullyrða að laun ráðuneytisstjóra séu ekki undir 10 milljónum á ári. Sparn- aður og hagræðing? Ráðvandur Íslendingur. Verðlag Oft er maður hissa á verðhækkunum, en nú gekk alveg fram af mér. Í To- ys’R’Us á Akureyri ætlaði ég að kaupa Bósa ljósár í jóla- gjöf, hann kostaði 9.995 kr. Ætlaði ég að doka aðeins því tilboðin voru að byrja, þegar hann fór á tilboð var hann á 7.995 kr. Þar sem það voru að koma mánaðamót beið ég eftir þeim, en það voru tveir dagar. Nú átti loks að kaupa Bósa en þá var búið að hækka hann upp í 14.995 kr. Gaman væri að vita hvort þetta er algengt í leikfangaversl- unum? Sé svo held ég að fólk fari bara að nota netið og kaupa- vörur erlendis frá. Ágústína Söebech. Ást er… … söngur þinn til hans. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa og postulín kl. 9, útsk./postulín og Grandabíó kl. 13. Árskógar 4 | Handav/smíði/útsk. kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10, söng- stund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, gler- list, handav.. Haustlitaferð fim. 23. sep., uppl. og skrán. í s. 535-2760 fyrir 20. sept. Dalbraut 27 | Handavinnust. kl. 8. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Myndakvöld vegna ferðar Skjaldbreiður-Línuvegur í Gullsmára miðv. 8. sept. og í Gjábakka fim. 9. sept. kl. 20. Frábærar myndir frá Gísla Ólafi Pétussyni. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.30, glerlist kl. 9.30/13, leiðb. í handav. við kl. 10-17, félagsv. kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15-16. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9 trésk. kl. 9.30, ganga kl. 10. Kvennabrids/málm- og silf- ursmíði kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikf. kl. 8.15 og 12, kvenna- leikfimi kl. 9.15, 10, 10.45. Matur kl. 12, bútasaum. op. hópur og brids kl. 13, opið í Jónshúsi frá kl. 9.30. Þingvallaferð 13. sept. miðas. í dag kl. 13-15, verð kr. 3.500, ekki greiðslukort. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustof- ur kl. 9, m.a. handav. og tréútsk., leikfimi kl. 10, sungið og dansað. Frá hádegi er spilasalur opinn. Á morg- un kl. 10.30 helgistund. Mánud. 13 sept. haustlitaferð, farið kl. 13 frá Gerðubergi, skrán. á staðn. og s. 575-7720. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Kaffi hjá Þórdísi kl. 10, fyrirbæ- naguðsþ. kl. 11, súpa í hádeginu og kl. 13 brids, kaffi. Hraunsel | Ql-Gong kl. 10, bók- menntaklúbbur kl. 11, boltaleikf. í Haukahúsi Ásv. kl. 12, glerbr. og handavinna kl. 13, bingó kl. 13.30, vatnsleikf. Ásvallal. kl. 14.40, frítt f. handhafa 67+ kortsins, 60-66 ára greiða kr. 2000. f. mán- aðarkort. Hvassaleiti 56-58 | Félagsmiðst. opin kl. 8.30, vinnust. kl. 9. Böðun fyrir hádegi, hádegisverður. Vetr- arst. kynnt kl. 13.30, kaffisala. Hæðargarður 31 | Við hringborðið. Stefánsganga og framsögn kl. 9. Listasmiðja kl. 9. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðast. kl. 9-16 og e. samkomul. Skráning á leikritið Finnski hesturinn og Vínarhljóm- leika 2011. Kennt á tölvur mán. og þriðjud. kl. 13.15-14.15, s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópa- vogsskóla kl. 14.40. Gönguhópur: Gengið frá Versölum kl. 16. Uppl. í síma 554-2780. Langahlíð 3, fé- lagsmiðstöð | Hjúkrunarfr. kl. 10.30, Iðjustofa – glermálun. Kaffi kl. 14.30. Norðurbrún 1 | Félagsv. kl. 14-16. Hjúkrunarfr. kl. 10-12. Útsk. m. Halldóri kl. 9-12. Vesturgata 7 | Sund, spænska kl. 10. Myndmennt kl. 13. Matur kl. 11.30. Bónusferð kl. 12.10-14. Tré- skurður kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Tréútsk. og bókband kl. 9, handav. kl. 9.30, morgunst. kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, uppl. framhaldss. kl. 12.30, dans fyrir alla kl. 14, Vitatorgs- bandið. Af Bragaþinginu barst kerlinguá Skólavörðuholti eftirfar- andi kveðja frá karli af Laugaveg- inum: Skyndilega af skyndingu á Skólavörðuholtinu karlinn hitti kerlingu og kvað við hana í rúminu. Hún var snögg upp á lagið og sagði: Til ýmsra hluta ógn er treg og illa jafnan skorðast og rúmliggjandi rindla ég reyni mjög að forðast. Sigrún Haraldsdóttir var því hikandi þegar hún vakti athygli kerlingarinnar á því að Lauga- vegskarlinn væri að gauka að henni vísu í Vísnahorninu, en hún fékk sendingu frá honum í gær. „Það heldur glaðnaði yfir henni þegar hún áttaði sig á því að karlg- armurinn hefði einhverja fótavist úr því að hann hafði rölt niður á Austurvöll. Hún umlaði: Fyrir rest ég fer á ról, forvitin það kanna ég hvort skáldlegt eygi skrapatól skakklappast um Laugaveg. Já, hver getur svo sem botnað í kerlingum?“ segir Sigrún og hrist- ir höfuðið góðlátlega. Sigurður Helgason á Keldum orti að gefnu tilefni: Búið er að stilla strenginn stjórnin lifir áfram hér; Ögmundur er afturgenginn almáttugur hjálpi mér! Vísnahorn pebl@mbl.is Af rúmliggjandi rindlum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.