Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 80

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 80
978 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði Álit stjórnar Siðfræðiráðs Læknafélags íslands Stjórn Siðfræðiráðs Lækna- félags íslands hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðis- sviði, 109. mál. Stjórn Sið- fræðiráðs L.í. þakkar fyrir að fá að gefa álit á framkomnu frumvarpi. Fyrra álit Stjórn Siðfræðiráðs L.í. sendi frá sér bráðabirgðaálit þann 1. apríl 1998 um frum- varp til laga um gagnagrunna á heilbrigðissviði, sem þá lá fyrir. Þar var bent á eftirtalin atriði: 1. Unnt er að rjúfa kóða þótt reynt sé að fela persónuein- kenni. Hætt er við að öryggi trúnaðarupplýsinga verði ekki fullnægjandi. 2. Vakin var athygli á að gert er ráð fyrir að þrjú til fjögur hundruð einstaklingar vinna að þessu verkefni í nokkur ár. Það bendir til þess, að safna eigi öllum upplýsingum um sjúklinga, en ekki einvörðungu aðal- atriðum í heilsufarssögu. 3. Meinbugir eru á því að unnt sé að veita aðgang að upp- lýsingum úr sjúkraskrám af eftirtöldum ástæðum: a. að ekki er gert ráð fyrir samþykki sjúklinga þótt lög um réttindi sjúklinga séu skýlaus í þessu efni. b. að frumvarpið brýtur í bága við ákvæði í mannrétt- indakafla stjórnarskrárinnar um friðhelgi einkalífsins svo og Mannréttindasátt- mála Evrópu. Auk þess eru aðrir alþjóðlegir samningar og samþykktir sem Islend- ingar eru aðilar að sem fjalla um atriði þessa máls, en þeirra er hvergi getið í frumvarpinu. 4. Bent var á vandkvæði tengd einkaleyfi í 12 ár til að markaðssetja grunninn til erlendra aðila. 5. Takmörk hljóta að vera á því hvaða upplýsingar um heilsufar er hægt að gera að verslunarvöru. 6. Rætt var um skyldu lækna til að varðveita upplýsingar um heilsufar sjúklinga. 7. Vakin var athygli á lögum er tryggja rétt einstaklinga til friðhelgi, en sjá jafn- framt til þess að vísindaleg- ar rannsóknir geti átt sér stað. Auðvitað á íslensk erfðagreining að fara eftir þessum lögum eins og aðrir sem stunda vísindastörf. 8. Þeim eindregnu tilmælum var beint til stjórnar LI, að standa vörð um réttindi sjúklinga og að læknar leggist gegn því að einka- leyfisbundinn gagnagrunn- ur verði að veruleika. 9. Að lokum var lögð áhersla á að mannréttindi verða ekki seld. Þrátt fyrir breytingar á frumvarpinu frá því það var fyrst lagt fram, er frumvarpið í stórum dráttum óbreytt. Breytingar, sem gerðar hafa verið á því, eru flestar til bóta, en þó fyrst og fremst til að gera einstakar greinar skýrari. Frumvarpið er betur skrifað en hins vegar eru þau grund- vallaratriði sem stjórn Sið- fræðiráðs L.I. gerði athuga- semdir við í aprfl sl. óbreytt og því þykir ástæða til að end- urtaka meginatriði fyrri álykt- unar hér. Um núverandi frumvarp Augljóst er af þjóðfélags- umræðunni að ótækt er að af- greiða frumvarp sem þetta á nokkrum mánuðum. Til þess eru vafaatriðin of mörg. Ekki liggur fyrir hvaða upplýsingar eiga að fara í gagnagrunninn. Ekki er ljóst með hvaða hætti á að tengja þær upplýsingar öðrum gagnagrunnum, svo sem erfðafræði- og ættfræði- grunnum og lífsýnasöfnum. Ekki hafa á sannfærandi hátt verið færð rök fyrir nauðsyn söfnunar gagna eins og gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Mat á því hvort takast megi að upp- fylla þau fyrirheit, sem beint eða óbeint hafa verið gefin, er heldur ekki fyrirliggjandi. Þá hafa heldur engin rök komið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.