Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Side 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Side 23
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 23 Stofa 101, mánudagur 7. desember Augu I Fundarstjóri: Einar Stefánsson E-25 Friðbert Jónasson 14.30-14.45 E-26 María Soffía Gottfreðsdóttir 14.45-15.00 E-27 Sigríður Þórisdóttir 15.00-15.15 E-28 Sigríður Þórisdóttir 15.15-15.30 E-29 Þór Eysteinsson 15.30-15.45 25 ARFGENG BLETTÓTT HORNHIMNUVEIKLUN A ISLANDI. Keratan sulfat mælingar í sermi og hornhimnu. Friðbert Oónasson, Eri Oshima, Eugene Athonar, Uohann H. Uohannsson og Gordon K. Klintworth. Augndeild Landakotsspítala. 1 fyrri rannsóknum hefur komið fram að blett- ótt hornhimnuveiklun er algeng á íslandi, og að á árunum 1974-88 var hún orsök hornhimnu- flutninga á Islendingum í þriðja hverju til- felli. Erfðir eru víkjandi. Sjúkdómur finnst oftast á kynþroskaaldri, en versnar með aldr- inum þannig að sjúklingar eiga yfirleitt erfitt með lestur um þrítugt. Á hornhimnu sjást illa afmarkaðir gráleitir til hvítir blettir án nýæðakerfis en á milli blettanna er móða í hornhimnu. Blettirnir eru þéttastir og stærstir í miðju og finnast þar fyrst. Lækningin felst í hornhimnuígræðslu. Höfundar notuðu ensím tengt ónæmisdrægt höml- unarpróf sem notar einstofna mótefni gegn keratan sulfati til að mæla keratan sulfat í sermi 24 íslenskra sjúklinga. Samskonar mæl- ingu gerðum við á sermi 42 systkina og for- eldra þessara sjúklinga. Hjá síðarnefnda hóp- num mældist K.S. 112-615 ng/ml en meðaltalið var 270. Við mælingar á sermi sjúkl'inganna 24 kom hins vegar í ljós að 21 höfðu ekkert mæl- anlegt K.S. í sermi meðan hjá 3 mældist það 299-343 ng/ml. Vegna hornhimnuígræðslu höfðum við aðgang að hornhimnuvef 16 ofannefndra 24 sjúklinga og einum að auki. Við notuðum 5-D-4 einstofna mótefni gegn K.S. til að ákvarða K.S. í hornhimnuvef. Niðurstaða: Hjá þeim sjúklingum sem ekki fannst K.S. í sermi fannst það ekki heldur í hornhimnu en í þeim 3 þar sem K.S. hafði mælst eölilegt í sermi fannst það einnig í horn- himnu. Því eru til og finnast á Islandi a.m.k. 2 tegundir af blettóttri hornhimnuveiklun, annars vegar blettótt hornhimnuveiklun án mæl- anlegs K.S. í sermi og hornhimnu eða tegund I og hins vegar blettótt hornhimnuveiklun með eðlilegt magn af K.S. I sermi og hornhimnu eða tegund II. Um 80% sjúklinga hafa tegund I sjúkdóms. K.S. I blóði er nær eingöngu fram- leitt í brjóski og því er um kerfissjúkdóm K.S. efnaskipta að ræða en ekki bundið við hornhimnu eins og talið hefur verið. Algjört samreemi var milli kliniskrar greiningar, vefjameinafræði og K.S. mælinga. Ekki er mögu- legt að aðgreina þessa tvo sjúkdóma kliniskt en sjúklingar í sömu'fjölskyldu hafa alltaf sömu tegund blettóttrar hornhimnuveiklunar. Niðurstöður þessara rannsókna gera okkur kleift að greina sjúkdóm með mælingum I sermi aður en hann kemur fram en ekki er hægt að greina heilbrigða arfbera á þennan hátt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.