Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 31

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 31 Ahrif retrobulber deyfincar A verki og VANLÍÐAN EFTIR AOGERÐIR VIO S3ÖNHIHNUL0SI 1 SVÆFINGU. María Soffía Gottfreðsdóttir. Inqiinundur Gíslason. Einar Stefánsson. Sigurborg Sigurjónsdóttir. Niels Chr.Nielsen. Háskóli lslands. Landakotsspítali. Gerð var framsæ tvíblind rannsókn á áhrifum retrobulber deyfingar á verki og vanliðan eftir aðgerðir við sjónhimnulosi sem gerðar voru í svæfingu. Rannsóknin tók til 32 sjúklinga sem allir voru með sjónhimnulos. Tilviljun réð vali 16 sjúklinga í deyfingar- hóp og 16 sjúklinga í samanburðarhóp. Meðal- aldur sjúklinganna var 51.7 ár. Eftir aðgerð voru verkir og önnur vanlíðan skrað, og var verkjastig frá 0-10(0=enginn verkur. 10= óbærilegur verkur). Marktækur munur var a verkjastigi hópanna fyrstu klst. eftir aðgerð, samanburðarhópurinn kvartaði um meiri verki (p=0.0001 e.2 klst. p=0.03 e. 4 klst.) og ógleði (p=0.001). Marktækur munur var á verkjastigi karla og kvenna í saman- burðarhópnum fyrstu klst. eftir aðgerð, verkjastig karla var hærra (p=0.046). Marktækur munur var á þörf hópanna fyrir sterk verkjalyf í aðgerð og eftir aðgerð, fleiri sjúklingar í samanburðarhópnum þurftu sterk verkjalyf og í hærri skömmtum. Ekki komu fyrir neinir fylgikvillar af völdum deyfingarinnar. Okkar niðurstöður benda því ótvírætt til að nota beri retrobulber deyfingu í aðgerðum við sjónhimnulosi sem gerðar eru í svæfingu. Tilevp5 j frumbemsku. Höröur Þorleifsson. Augndeild Landakotsspítala Kynntur cr árangur lækningar á 172 bömum, scm urbu tileygö á fyrsla æviári og komu til formcöfcröar og skuröaögeröar hjá höfundi á Landakotsspitala 1969- 1989. Formeöfcrö var fólgin í lokun á rikjandi auga (71 % ) og lagfarringu á ljósbrotsgöllum meö gleraugnagjöf. Lágmarkscftirlit 4 ár, meöaltal 11 ár. I lok eftirlitstímans voru 73 % talin hafa réttstæö augu. Af þcim, sem lokiö var skuröaögcrö(um) á innan 2 ára aldurs ( 45 böm, hópur I) uröu 49 % rétt án dulinnar skekkju og 13 % höföu dulda skekkju ( foria). Af þeim, scm skuröaögeröum var lokiö 2-4 ára ( 54 böm, hópur II 1 réttust 88 %, þar af höföu 39 % dulda skckkju. I hópi þeirra sem skuröaögcröum var ekki lokiö fyrr en 4 - 7 ára ( 73 böm, hópur III ) réttust 71 %, þar af 42 % meö dulda skekkju. Gott eöa viöunandi þrivíddarskyn ( Titmus hringir 2-9 ) fcngu 22% í hópi I, 19% í hópi II og 18% í hópi III. Ófullkomnara þrivíddarskyn ( Titmushringur 1 eba fluga jákvæö ) fengu 24% 1 hópi I, 21% í hópi II og 13% í hópi III. í lok cftirlitstímans var sjón á lakara auga þeirra, sem höföu fengiö þrividdarsjón, 0,2 til 1,0, meöalgildi 0,86. Hjá hinum var sjónin 0,1 til 1,0, mebalgildi 0.75.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.