Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Side 34

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Side 34
34 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 C 49 AFBRIGDILEG IIREINSUN MÓTEFNAFLÉTTA ÚR C ^ BLÓDI SJÚKLINGS MED KOMPLIMENTSKORT (C2) OG LUPUS, LEIDRÉTTIST EFTIR PLASMAGJÖF SEM EINNIG EYÐIR SJÚKDÓMSEINKENNUM SJÚKLINGS. Kristián Erlendsson. Helgi Valdimarsson, Kristján Steinsson, Kevin Davis, Mark Peters, Hugh Beynon og Mark Walport. Ónæmisfræði- og lyflækningadeild Landspitalans og gigtardeild Hammersmith Hospital, London. Einstaklingar með meðfæddan skort á þáttum klassiska ferils komplimentkerfisins hafa greinilega hærri tíðni lupus. Sjúklingur með skort á 2. þætti kompliments (C2) og lupus hefur verið meðhöndlaður með plasma í tæp 8 ár. þannig hefur i hvert sinn náðst klinisk remission, sem varir i 6-8 vikur. Við höfum notað *^IHBs-anti-HBs mótefnafléttur (IC) til að rannsaka hreinsun IC hjá þessum sjúklingi með gamma skönnun. Sjúklingurinn var rannsakaður rétt fyrir plasmagjöf og aftur strax að gjöf lokinni. Fyrir gjöf var C2 og CH50=0; eftir gjöf var CH50=85% og C2=55% af normal gildum. Fjöldi komplimentviðtaka á rauðum blóðkornum (E-CRl) breyttist ekki við meðferð. Fyrir plasmagjöf voru “^I-IC hreinsaðir hratt (t- half=2.8 min) og fóru hratt til lifrar (T90%=5.66 mín) en engar til milta. <2% IC bundust E-CRl. Eftir plasmagjöf færðust þessir þættir í eðlilegt horf; hreinsun varð hægari (t-half=7 min; T90%(lifur)=27 min) og 22% af IC fóru til milta. 72% IC bundust nú E-CRI á 2 min. ""mTc-colloid skann fyrir og eftir plasmagjöf sýndi eðlilega upptöku i lifur og milta. Rannsóknin sýnir að þessi sjúklingur með C2 skort hreinsar IC afbrigðilega úr blóði, á sama máta og lupus sjúklingar án primer komplimentskorts. Jafnframt er sýnt fram á að hreinsunin færist í eðlilegt horf eftir plasmagjöf á sama tima og einkenni sjúklings hverfa. Auk þess sýnir rannsóknin að upptaka IC i milta er háð eðlilegu starfi komplimentkerfisins. F AO OFNÆMI, MIDEYRNABÓLCUR OG MAGN C- ÓNÆMISGLÓBÚLINA í UNGBÖRNUM. Björn Rúnar Lúðviksson, Ólöf Guðmundsdóttir, Herbert I>. Eiríksson, Björn Árdal, Ásbjörn Sigfússon og Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofa Háskólans í ónæmisfræði, Barnadeild Landspitalans, Landspitalinn. Rannsókn var gerð á ofnæmi og sýkingum í efri loftvegum meðal barna á aldrinum 18-23 mánaða. Af 179 börnum i úrtaki mættu 179 (91%) til skoðunar, sem fólst i stöðluðum spurningarlista, likamsskoðun og húðprófum. Ennfremur voru eftirtaldar tegundir ónæmisglóbúlina mældar i blóðsýnum frá börnunum: IgE, IgA, IgGI, IgG2, IgG3 og lgG4. Um 37% barnanna reyndust vera með eða hafa haft ofnæmi og 27% höfðu fengið fleiri en 5 eyrnabólguköst. Bæði ofnæmi og eyrnabólga reyndist vera mun algengari og erfiðari meðal þeirra barna, sem höfðu tiltölulega lága þéttni af IgA og/eða einhverjum undirflokka IgG. Hins vegar reyndust vera fremur veik tengsl milli magns lgE mótefna og ofnæmis i þessari rannsókn. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að einstaklingar með IgA skort hafa verulega aukna ofnæmistilhneigingu. Hins vegar hafði einungis eitt barn í þessari rannsók IgA skort. Ekki hefur áður verið sýnt fram á tengls milli ofnæmis eða eyrnabólgu við magn af IgA eða IgG innan eðlilegra dreifingarmarka fyrir þessi ónæmisglóbúlin. Ályktað er að ofnæmisvandamál i ungbörnum orsakist ekki siður af ófullnægjandi framleiðslu á IgA eða IgG heldur en offramleiðslu af IgE. l>ar sem þroskun og stjórnun IgA og lgG mótefnamyndunar er háð T eitilfrumum, er líklegt að einhverjar tegundir þessara fruma þroskist tiltölulega seint hjá ungbörnum með ofnæmi eða tiðar eyrnabólgur. Há tiðni ofnæmis og eyrnabólgu i ungbörnum bendir til að slíkur misþroski í T frumum sé algengur fyrstu tvö ár ævinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.