Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 46

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 46
44 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 LÍÐAN KVENNA Á SÍÐARI HLUTA TÍÐAHRINGS E 58 Herdís Sveinsdóttir, dósent,_ námsbraut í hjúkrunarfræði, Háskóla Islands. Mttrkmið þessarar rannsóknar er að kortleggja líðan kvenna yfir fleiri en einn tíðahring þar sem sannað þykir að egglos hafi átt sér stað. Ennfremur að athuga samband breyttrar líðanar við félagsmótun kvenna. Til að ná þessum markmiðum fylltu þátttakendur út heilsudagbók Woods fyrir a.m.k. 2 tíðahringi, athuguðu þvag m.t.t. hvort egglos hafi orðið og mættu í ítarlegt viðtal þar sem Ieitað var upplýsinga um þætti tengda heilsu þeirra og félagsmótun. Viðtalið var tekið í mið til sfðari hluta follicular fasa tíðahringsins (degi 7 eftir 1. dag tíða til dags 10-12). Heilsudagbókin var hönnuð þannig að skeytt var saman öllum þeim einkennum sem er að finna f þremur algengustu mælitækjum sem notuð hafa verið til að rannsaka einkenni fyrirtíðabreytinga, að viðbættum algengum einkennum sem fólk finnur almentu fyrir. Ennfremur er konunum gefinn kostur á að bæta við einkennum sem ekki eru á listanum. Til að meta breytingu á styrkleika einkenna yfir tíðahringinn var notast við aðferð sem þróuð hefur verið af Mitchell og fl. (1985). Þýðið samanstóð af konum á stór Reykjavíkur- svæðinu á aldrinum 20 - 40 ára, sem uppfylltu skilyrði til þáttöku. Tilviljunarúrtak 250 kvenna úr þjóðskrá var tekið. I dag er svörunin 66%. Þegar hefur verið tekið viðtal við 100 konur og hafa flestar þeirra lokið við að skrá heilsudagbækur fyrir 1-6 tfðahringi. Frumúrvinnsla hefur farið fram úr gögnum frá 65 konum. Helstu niðurstöður til þessa eru að Iang algengast er að konur greini frá jákvæðum breytingum á líðan sinni í vikunni fyrir blæðingar. Þannig eru það 29.2% kvennanna sem greina frá að þær finni talsvert eða mjög mikið fyrir framkvæmdakrafti og athafnasemi á þessum tíma, 23.1% greina frá vellíðan og 30% segjast hafa talsvert eða mjög mikla stjóm á aðstæðum. Ef litið er til einkenna sem geta flokkast neikvætt þá greina 21.5% kvennanna frá því að þær finni talsvert eða mjög mikið fyrir þreytu á þessu tímabili og um 20% segist finna talsvert eða mikið fyrir bakverk, kviðverk og tilfinningar um þyngdaraukningu. Einungis 12-15% kvennanna finnur talsvert eða mikið fyrir einkennum eins og kvíða, þunglyndi, óþolinmæði, pirring og skapsveifium. Skoðaðar hafa verið dagbækur fyrir 132 tfðahringi frá 65 konum. I ljós kemur að í 95 tíðhringjum (71.4%) er ekki um breytingu á styrkleika að ræða frá follicular yfir í luteal fasa tíðahringsins. 1 níu tilvikum er um marktæka aukningu á samanlögðum hcildar- stigafjölda að ræða frá follicular fasa yfir í luteal fasa og einu sinni kemur það fyrir að heildarstigafjöldi er marktækt lægri í luteal fasa miðað við follicular fasa. Þessir tíu tíðahringir sem sýna fram á marktæka breytingu á heildarstigafjölda á milli luteal og follicularfasa voru skráðir af samtals níu konum. Greinilegt er því að almennt virðast konumar ekki sýna sama mynstrið frá einum tíðahring til hins næsta. Gagnaúrvinnslu er ekki lokið og er áætlað að kynna einkennamynstur, hvernig einkenni flokkast saman og hvernig unnið er úr dagbókargögnum. MÆLINGAR Á JAFNVÆGI 8 KVENNA E 59 MEÐMSSJÚKDÓM Ella Kolbrún Kristinsdóttir. María Ragnarsdóttir, Líffærafræöi Læknagaröi Notkun þrýstiplötu sem gerir kleift aö fá töluleg gildi á jafnvægi og jafnvægis- stjórnun sjúklings er ný aöferö til jafnvægismælinga. Hlutlægar mælingar á jafnvægi eru mjög mikilvægar til að áætlanagerö um jafnvægisþjálfun veröi markviss og mat á árangri meöferöar marktækt. Til aö kanna notagildi jafnvægismælinga meö þrýstiplötu var jafnvægi MS sjúklinga mælt og boriö saman við jafnvægi heilbrigöra á sama aldri. Meö tölvustýröri þrýstiplötu var hreyfing þyngdarpunkts í kyrrstööu og nákvæmni í þyngdarflutningi mæld hjá 8 konum með MS sjúkdóm og 8 heilbrigöum konum. Meðaltal hreyfinga þyngdarpunkts MS sjúklinga í kyrrstööu var 0.56 meö opin og 1.32 meö lokuð augu miöað viö 0.15 og 0.18 hjá heilbrigöum. Sjúklingarnir höföu þrengri stöðugleikamörk og voru ónákvæmari í færslu þyngdarpunkts. Þeir voru með lélegt jafnvægi, höföu auknar líkamssööusveiflur innan þrengdra stööugleikamarka, áttu erfitt meö aö stjórna þyngdarpunkti sínum og voru áberandi háðir sjón. Líkamssveiflur þeirra voru óeðlilega miklar til hliöanna og fínstjórnun hreyfinga þyngdarpunkts um öklaliö var töpuö. ( staöinn notuðu þeir hreyfingar f mjöömum og hnjám sem heilbrigöir nota til aö varna falli. Mælingarnar sýna greinilega vandamál hvers sjúklings fyrir sig. Því getur áætlun um meöferö oröiö markvissari og fylgjast má nákvæmar með árangri meðferðar. Niöurstaöan er að notagildi jafnvægis- mælinga meö þrýstiplötu só ótvírætt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.