Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Side 65

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 61 gj SUMARVINNA OG HEILSUFAR UNGLINGA Jóhann Áe. SimirOsson. Guómunda Siguróardóttir, Viljálmur Rafnsson, Helgi Þórsson. Heilsu- gæslustööin Sólvangi/Heimilislæknisfræöi H.í. Inngangur: Kvartanir frá hreyfi- og stoökerfi eru algengar meöal íslendinga. Óvíst er hvort þær eru tengdar atvinnu eða lífsgæðum almennt og lítiö er vitaö um óþægindi af þessum toga meðal unglinga. íslenskir unglingar vinna aö jafnaöi á sumrin eftir aö skóla lýkur. Tilgangur þessarar rannsóknar v;ir því aö athuga líkamlegt og andlegt heisufar unglinga fyrir og eftir sumarvinnu. Rannsókn þessi var jafnframt týrit þáttur langtíma ferilrannsóknar á þróun óþæginda frá stoökerfi. Efniviöur og aöferöir: Um 70% unglinga á aldrinum 14-16 ára eru í sumarvinnu á vegum Hafnar- fjaröarbæjar ár hvert. Valið var hendingsúrtak úr þessum hópi, samtals 66 unglingar f. 1977 ^25% allra 14 ára) og 65 f. 1976 (26% allra 15 ára). 1 júní og ágúst 1991 svaraði hópurinn þekktum stööluöum spurningum um lífsgæöi og einkenni frá stoðkerfi. Niöurstööur: Þátttaka var 94% af upphafsúrtaki og 89% viö endurmatið í ágúst. Tíöni nokkurra ein- kenna síöustu 2 mánuöi í júní borið saman viö I ágúst hjá stelpum voru: Höfuö: 42% og 43%; Mjó- bak: 25% og 37%; Hné: 45% og 22% (p<0,01 RR 2,8; CI 1,35-5,90); Ökklar: 28% og 12% (p<0,05 RR 2,8 CI 1,15-6,82). Hjá strákum voru samsvarandi einkenni 21% og 21%; 18% og 22%; 32% og 34%; 24% og 20%. Ferilathugun sýndi aö 19% fengu bakverki og 6% verki í hné á tímanum (án einkenna áöur). Þeir sem losnuðu viö slíka verki (höföu eink. áöur) voru 8% og 17%. Unglingarnir voru almennt ánægöir meö heilsufar sitt, félagslegar aöstæöur og fjölskylduhagi. Stelpur höföu lakari sjálfsímynd en strákar ,(p<0,001) Samantekt og ályktanir: Einkenni frá stoökerfi eru algeng og koma fram á táningsárum. Unglingarnir eru almennt ánægöir meö starfsorku sína og heilsu- far, nema hvaö varöar sjáifsímynd hjá stúlkum. Litlar breytingar uröu á heilsufari og lífsgæöum yfir sumariö, nema þá helst til batnaöar. 88 HÖFUÐÞÁTTAGREINING: EINFÖLD AÐFERÐ VIÐ AÐ DRAGA MARGAR MÆLISTÆRÐIR SAMAN Helgi Þórsson. Sigríður Elefsen, Jóhann Ágúst Sig- urðsson. Reiknistofnun Háskólans Höfuðþáttagreining er einföld aðferð til þess að draga margar mælistærðir saman í færri breytur. Hún er ein- földust svonefndra fjölbreytuaðferða í tölfræði. Höf- uðþáttagreiningu ætti að nota þegar verið er að kanna mæligögn, rétt eins og talningar, meðaltöl og staðal- frávik. Öfugt við kí-kvðaratpróf, dreifigreiningu og aðhvarf lýkur höfuðþáttagreiningu ekki með p-gildi, heldur er hún fyrst og fremst lýsandi. Aðferðina má nota á mælistærðir, en einnig á rað- breytur, t.d. í viðhorfakönnunum þar sem svarendur taka misjafnlega sterka afstöðu til ákveðinna fullyrð- inga. Búnar eru til nýjar, huglægar mælistærðir, sem geta endurspeglað vel mun á einstaklingum. Stundum má túlka nýju mælistærðimar á þann veg að þær lýsi ákveðnum eiginleikum sem ekki er unnt að mæla beint nema með því að mæla nokkur atriði sem síðan eru skoðuð í samhengi hvert við annað. Punktarit af gildum tveggja höfuðþátta hjá einstakling- unum sem mældir voru getur gefið gott myndrænt yfir- lit yfir það hvaða einstaklingar séu líkir og gefur jafn- vel færi á að aðgreina mismunandi hópa. Innbyrðis samband upphaflegu mælistærðanna má líka setja fram myndrænt, og fæst þannig einfölduð mynd af fylgnistuðlatöflu. Höfuðþætti má einnig nota til þess að fækka breytum áður en öðrum aðferðum er beitt, t.d. til þess að fækka skýribreytum í aðhvarfsgreiningu. Sýnd verða tvö dæmi. í hinu fyrra er höfuðþáttagrein- ing notuð til þess að draga saman mælingar á mótefn- um við fjórum infúensustofnum á þremur tímapunkt- um. Síðara dæmið er lýsing á viðhorfum sem könnuð voru í rannsókn á sumarvinnu og heilsufari unglinga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.