Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 75

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 71 V 16 STÖÐLUN Á AÐFERÐUM TIL MÆLINGA Á ORKUBÚSKAP OG VEFAUKANDI EFNASKIPTUM BLEIKJU (SALVELINUS ALPINUS) Þórarinn Sveinsson. Haukur Haraldsson. Rannsóknastofa í lífeðlisfræði. I bleikjueldi er mikilvægt að hraða vexti seiða upp að sláturstærð. Við slíka meðferð verður bleikjan oft kynþroska mjög smá, eða áður en markaðsstærð er náð (ótímabær kynþroski). Ymsar rannsóknir benda til að ákvarðanir um hvenær eigi að byrja að setja orku í vöxt kynkerfa (kynþroski) hjá laxfiskum stjórnist af efnaskiptum og orkuástandi (t.d. fituforða) á ákveðnum árstíma. Fyrir þróun aðferða til stjórnunar á vexti og kynþroska, er nauðsynlegt að skilja orkubúskap bleikjunnar og hvernig hann hefur áhrif á ofangreinda þætti. I slíkum rannsóknum er nausynlegt að hafa aðgang að aðferðum sem eru fijótvirkar og ódýrar en meti orkubúskap og efnaskipti í V 17 PROSTAGLANDÍN AF F-GERÐ SEM FERÓMÓN HJÁ FISKUM Þórarinn Sveinsson. Rannsóknastofa í lífeðlisfræði. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að ýmsar tegundir fiska noti lyktarefni við hrygningu. Virðist sem annað kynið seyti slíkum efnum út í umhverfið þar sem þau eru numin af hinu kyninu með lyktarskynfærum í nasaholum. Lyktarefnin vekja breytingar í atferli eða starfsemi innkirtla (hormóna) þeirra sem þau nema. Slík lyktarefni kallast ferómón. Þau efni sem hingað til hafa verið greind eru annaðhvort kynsterar (og afleiður þeirra), eða prostaglandín af F-gerð. Með rafskráningum var sýnt fram á að bleikja (Salvelinu alpinus) hefur mjög næmt lyktarskyn fyrir prostaglandíninu F2a (PGF2a)- Athuganir sýndu að kynþroska hængar (rennandi) losa efni sem líkist PGF2a. þegar mismunandi veljum bleikjunnar á fullnægjandi hátt. Markmið verkþáttarins var að aðlaga og staðla aðferðir til mælinga á prótein-, glýkógen-, og fituinnihaldi mismunandi vefja í bleikjuseiðum; jafnframt að mæla RNA/DNA hlutfall í sömu vefjum til að meta vefaukandi efnaskipti þeirra. Viðurkenndar litunaraðferðir og ljósgleypnimælingar voru notaðar og aðlagaðar fyrir örplötuljósgleypnimæli og staðlaðar fyrir vöðva-, lifrar-, og innyílasýni úr bleikjuseiðum. Aðferðir þessar henta vel til þess að meta orkubúskap og vefaukandi efnaskipti bleikju. Rannsóknnrsjóður H.Í., Rannsóknaráð ríkisins, og Framleiðnisjóður landbúnaðarins styrktu þessa rannsókn. þeir verða varir við kynþroska (rennandi) hrygnur. PGF2a í lágum styrk (0,1 nM) laðaði að rennandi hrygnur og örvaði hrygningar atferli þeirra; einnig laðaði það að rennandi hænga. Markmið þeirra rannsókna sem kynntar verða var að bera saman lyktarnæmi mismunandi fisktegunda lyrir prostaglandínum af F-gerð. Þannig má fá upplýsingar um hversu tegundasérhæf ferómón af þessari gerð eru. Niðurstöðurnar sýna að lyktarnæmi fyrir efnum af þessari gerð er mjög mismunandi eftir tegundum. Vísindaráð styrkir þessa rannsókn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.