Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 78

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 78
74 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 w 21 AFBRIGDI AF LAKTAT DEHÝDRÓGENASA-5 í HVATBERUM OG FRYMI í ROTTULIFUR Jón Magnús Einarsson og Hörður Filippusson Lifefnafræðistofu Háskóla íslands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavik Afbrigði af laktat dehýdrógenasa-5 hafa fundist í spendýrum. Þessi afbrigði, oftast nefnd LDH-6 eða LDHk eru örlítið basískari en LDH-5 og eru ónæmisfræðilega skyld þessu ísóensfmi. Þau er eingöngu að finna í þeim vefjum sem tjá LDH-5, t.d. f lifur, vöðva, heila og sjónhimnu. Þau finnast í miklu magni f krabbameinsvef, t.d. í vöðva- (sarcoma) og lifraræxlum. Þau eru bundin í hvatberum í lifrarfrumum manna og koma þar fram sem sjötta bandið í rafdrætti og LDH-litun. Bygging þeirra er álitin vera 4x35 kDa + 16 kDa (LDHk) eða 4x35 kDa + 22 kDa (LDH-6). Tilvist LDH-6/k hefur verið gagnrýnd og talið að um sé að ræða LDH-5, þar sem að illa liefur gengið að aðskilja þessi fomi frá LDH-5. LDH-5 og skyld afbrigði þess voru einangruð úr hvatberum og frymi í rottulifur. Tvö hlaupefni voru notuð, CM-Sepharósi (cation exchange chromatography) sem skilur að LDH ísóensímin og V 22 FRJÓSEMISHORMÓNIÐ EQUINE CHORIONIC GÓNADOTÓPIN (eCG) ER SAMSETT ÚR MUN STÆRRI UNDIREININGUM EN ÁÐUR VAR TALIÐ. Hördur Kristiánsson1,2 Lárus S. Guðmundsson2 og Sigurður Ingvarsson2,3. 1) ísteka hf., Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík; 2) Lífefnafræðistofa Háskóla íslands, Læknagarði, Reykjavík; 3) Nýtt heimilisfang: Department of Immunotechnology, University of Lund, Sweden. Equine chorionic gonadotropin var hreinsað á anti-eCG hremmiskilju í einu skrefi úr botnfalli eftir 67% ammóníum súlfat fellingu á blóðvökva. Hormónið var losað af súlunni með sýru eða þvagefni. Eftir hreinsun sást breitt band i sýninu við rafdrátt (Native-PAGE). Rafdráttur ( afmyndandi umhverfi (SDS-PAGE) með merkaptóetanóli, leiddi eftirfarandi próteinþætti í ljós: Við mólmassann 76.000 dalton sást dauft band. Sterklituð bönd voru við 60.000 dalton og 52.000 dalton, og heldur daufara band sást við 27.000 dalton. Sýni af eCG sem hafði verið ffnhreinsað úr hlutahreinsuðu efni (140 IU/mg) með hefðbundnum skiljuaðferðum innihélt ekki 76.000 daltona bandið en var með öll hin og viðbótarbönd við 22.000 og 20.000 oxamat hlaup (affinity chromatography) sem grípur LDH í hvarfstöð. Samanburður á LDH-5 afbrigðunum í hvatbera og frymi leiddi eftirfarandi í Ijós: 1) Ekki fundist neinar undireiningar (16 eða 22 kDa) í tengslum við afbrigðin í hvatberum eða frymi (SDS- PAGE). 2) Hleðsluskilagreining (isoelectric focusing) á þröngu bili (pH 8-10,5) og LDH litun sýndu þrjú undirbönd þar sem eitt bandið (S3) hafði frábrugðna hleðslu í hvatberum. 3) Einhver munur (lítill en marktækur) kom fram í hitanæmi og hvarfefnahindrun (laktat og NAD+) en enginn munur fannst í Km-gildi. Hvort LDH-6 eða LDHk afbrigðin séu í raun fosfórýlerað LDH-5 er næsta spurning sem leita mun verða svara við. dalton. Þegar aðkeypt efni (2800 lU/mg) var skoðað með Western blotti á SDS-rafdráttarhlaupi (fyrsta mótefni var gegn hreinu eCG) sáust tveir mótefnavirkir þættir við 43.000 og 20.000 dalton. Western blot af eCG frá hremmiskiljunni hafði mótefnavirka þætti við 60.000, 47.000, 44.000 og 27.000 dalton. Fínhreinsaða hormónið úr 140 IU/mg byrjunarefni, var með mótefnavirka þætti við sama hlutfallslegan mólmassa og eCG af hremmiskiljunni og að auki með þátt við 20.000 dalton. Niðurstöðurnar benda til þess að eCG sé upprunalega úr 60.000 og 27.000 daltona undireinginum (beta og alfa) en ekki úr 43.000 og 20.000 daltona undireiningum eins og talið er (Moore, W.T. og Ward, D.N. (1980) J. Biol. Chem 255, 6923-6929). Þessar smærri undireiningar verða sennilega til við hefðbundna hreinsun hormónsins sem felur í sér sýrumeðhöndlun og fellingar með lífrænum leysiefnum. Böndin sem sáust í eCG sýnum okkar við 52, 47, og 22 eru þá að öllum líkindum millistig í niðurbrotinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.