Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 95

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 95
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 91 EFTIRVIRKNI LYFJA A HELICOBACTER V 47 PYLORl AKVÖRÐLÐ MEÐ C02 MYNDUN. SigurðJir_Einarason, Helgi K. Sigurðsson, Sólveig Magniísdóttir, Helga Erlendsdóttir, Magntís Gotlfreðsson og Sigurður Guðmundsson. Lyfjadeild og sýkladcild Borgarspítala, Reykjavík. Sýnt hefur verið fram á samband tilvistar H. pylori í magaslfmhúð við magabólgu, magasár og jafnvel slfmmyndandi krabbamein í maga. Meðferð með lyfjum virkum gegn H. pylori hefur flýtt græðslu sára, og hefur bismuth, metronidazole, amoxicillini eða tetracyclini einkum verið beitt. Við könnuðum eftirvirkni (postantibiotic effect) nokkurra lyfja með virkni gegn H. pylori. Eftirvirkni er skilgreind sem framhald lyfjaáhrifa eftir að lyf er horfið af sýkingarstað, og klíniskt gildi fyrirbærisins tengist einkum skömmtun og notkunarmynstri sýklalyfja, þar sem t.d. lyf er valda langri eftirvirkni er unnt að gefa sjaldnar en tíðkast hefur. Eftirvirknin var mæld f BACTEC® blóðræktunarkerfi, þar sem CC>2-myndun baktcría metin með innrauðum ljósgleypnimælingum var notuð sem mælikvarði á vöxt. Ampicillin, roxithromycin, mctronidazolc og colloidal bismuth substrat (CBS), éin sér og í samsctningum, voru látin verka á 5 stofna H. pylori í 2 klst. Styrkleiki lyfjanna svaraði annars vegar til 5-10xMIC og/eða hins vegar til hæsta sermigildis í 70 kg manni eftir venjulegan skammt. Lausnin var sfðan þynnt 103-falt f blóðræktunarflöskur (BACTEC 6A), sem f hafði verið bætt 2 ml heilblóðs úr einstaklingi sem ekki hafði mótefni gegn H. pylori í sermi. CC>2-myndun var sfðan mæld á 3-12 klst fresti í 48-72 klst sem mælikvarði á vöxt og eftirvirkni skilgrcind sem vaxtarseinkun meðhöndlaðra baktería borin saman við viðmiðunarvöxt. Eftirvirkni gegn 2 stofnum var jafnframt mæld á venjulegan hátt með lfftalningu. Fylgni (Pearson's stuðull) milli BACTEC® og líftalningar reyndist fyrir báða stofna saman r=0.935 (n=23). Meðalmunur á PAE milli aðferða var 0.7±3.3 klst (meðaltal±SD). Roxithromycin olii marktækri eftirvirkni (6-40 klst.) gegn öllum stofnum, en eftirvirkni ampicillins, metronidazols og CBS var breytilegt eftir stofnum bakteríunnar. Samsetningar ampicillins og metronidazols ollu eftirvirkni frá 11-88 klst. og roxithromycins og CBS frá 10-76 klst. Eftirvirkni cftir aðrar samsetningar (amp+CBS, met+CBS, amp+mct+CBS) var hins mjög undir stofnum komin, og ennfremur háð tilvist eftirvirkni lyfjanna einna sér. Skv. þessum niðurstöðum er CO2 mæling einföld og fljótleg til ákvörðunár eftirvirkni lyfja gegn H. pylori. Marktæk eftirvirkni greindist eftir algeng lyf sem notuð eru gegn H. pylori, einkum er þau voru notuð í samsetningum, og kunna niðurstöður þessar að hafa áhrif á skömmtun lyfjanna gegn sýklinum í framtfðinni. . DRÁP OG EFTIRVIRKNI SÝKLALYFJA VIÐ * 48 MISMUNANDI HITASTIG. Helga Erlendsdóttir. Hrefna Gu&mundsdóttir og Sigur&ur Gu&mundsson. Borgarspítalinn, Reykjavík. Eftirvirkni sýklalyfja er há& tegund sýkils og sýklalyfi, þéttni þess og lengd verkunar, fjölda lyfja og sýrustigi umhverfisins. Hiti er alþekkt einkenni sýkinga, þó tllgangur hans sé óljós. Vi& athugu&um áhrif mismunandi hitastigs (35.5'C, 38.5'C og 41.5'C) in vitro á vaxtarhra&a, MIC, sýkladráp og eftirvirkni fjögurra stofna af S. aureus eftir verkun dikloxacillins og rífampins; og þriggja stofna K. pneumoniae eftir verkun ceftazidíms, imipenems, gentamicíns og cíprófloxacíns. Til a& meta eftirvirkni voru lyf i l-16xMIC þéttni látin verka í 1 klst. á sýkil og sí&an numin brott me& þynningu. Vaxtarhra&i var metinn hjá vi&mi&unarsýni (engin lyfjaáhrif) eftir 3 klst og drápshra&i eftir 6 klst stö&ug lyfjaáhrif. Vaxtarhra&i S. aureus var 1.6±0.2 og K. pneumoniae 2.1±0.1 logiocfu/ml/3klst. (me&altal±sta&alfrávik) og breyttist <0.4 logiocfu/ml/3klst eftir hitastigi. MIC díkloxacillíns og rífampicins gegn S. aureus var 2-16 falt lægri vi& 41.5'C heldur en vi& lægra hitastig, og MIC imipenems og gentamicins gegn K. pneumoniae allt a& 4- falt lægri. Dráp S. aureusvar á bilinu 1-2 og K. pneumoniae 1-4 logiocfu/ml/6klst eftir lyfjategund og lyfjaþéttni og breyttist <0.5 fýrir S aureus og <1.1 logiocfu/ml/6klst fyrir K. pneumoniae eftir hftastigi. Á svipa&an hátt haf&i mismunandi hitastig litil áhrif á eftirvirkni. Me&al eftirvirkni (± sta&alskekkja) dikloxacillins gegn S. aureus var á bilinu 1.5±0.2 til 1.7±0.3 klst og rifampins 2.2±0.2 til Z6±0.3 klst. Eftirvirkni ceftazidims gegn K pneumoniae var -0.4±0.1 til -0.2±0.1 klst og imipenems -0.1+1 til 0.1±0.2 klst, eftir gentamicín 0.6±0.2 til 0.8±0.1 klst og cíprófloxacín 1.5±0.2 til 2.1±0.2 klst (p=NS). Vi& ályktum því a& auki& hitastig hafi nokkur áhrif á MIC, en vaxtarhra&i, sýkladráp og eftirvirkni sýklalyfja gegn bá&um sýklategundunum reyndist öhá& hitastigi í þessari rannsókn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.