Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 99

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 99
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 95 V 53 SJÁLFLÆG HVATNING TIL LÍKAMSÞJÁLFUNAR: ÞRÓUN MÆLITÆKIS. Guðrún Marteinsdóttir dósent, námsbraut í hjúkrunarfræði, Háskóla Islands. Þverfaglegar rannsóknir innan heilbrigðis- vt'sinda styðja þá skoðun, að efling heilbrigðis og vellíðunar sé einkum háð þeim árangri er einstaklingar ná f þvf að þróa með sér heilsueflandi hegðunar- mynstur. Dæmi um slíkt er reglubundin ltkamsþjálfun, sem víða í fræðiritum er lýst sem mikilvægum þætti í forvömum ýmissa sjúkdóma og eflingu heilbrigðis og vellíðunar. Viðfangsefni rannsóknarinnar er þróun og prófun mælitækis til að mæla hugtakið "sjálflæg hvatning til líkamsþjálfunar" (self-detemúned motivation in exercise). Hugtakið er skilgreint sem íií livatning eöa upphafsorka og stcfnumótun líkams- þjálfunar, er grundvallast á skynjun einstaklingsins á eigin þörfum og tilfinningum. Þessi hvatning leiðir til þcss að einstaktingurinn skynjar llkamsþjálfun sem gefandi, áhugaverða og sveigjanlega athöfn, sem húnlhann getur valið af fi'tsum og frjálsum vilja . Rannsóknin er hluti af stærra rannsóknar- verkefni, sem miðar að því að renna stoðum undir þróun fræðiiegrar hugmyndar um santband sjálflægrar hvatningar, heilsueflandi hegðunarmunsturs og vellíðunar. Heildræn viðhorf til heilbrigðis og sálfræði- kenning Edward Deci og Richard Ryan "The Self- Determination Theory", leggja gmnninn að þróun hugmyndarinnar. Aðferðafræði rannsóknarinnar byggir á hugmyndum innan félagsvísinda um þróun mælinga á persónuleika-þáltum. Mælitækið er þróað á tveim tungumálum samtímis, þ.e. íslensku og ensku. Þróun mælitækisins er ntikilvægur þáttur f upp- byggingu þekkingargmnns í hjúkmnarfræði, og getur orðið undirstaða heilbrigðisfræðslu til eflingar reglu- bundinni líkamsþjálfun almennings. \j ALGEHGIÞRYSTIHGSSÁRAÁÍSLANDI. Asta Thoroddsen, Jóna Pála Grimsdóttir, Ardís Hennksdóttir, Kristin N. Jónsdóttir, Sjöfn Kjartansdóttii, Asta S. Stefánsdóttir, Guðlaug R.L. Trau3tadóttii. Námsbraut í hjúkrunarfræði, Háskóli íslands. Þrýstingssár geta skapað alvarleg vandamál hjá sjúklingum á heilbrigðisstofnunum. Hætta er á aukningu þeirra með auknum fjölda aldraðra og veikari einstaklingum á sjúkrahúsum og öðrum stofnunum. Áður vai oft álitið að bein tertgsl væru milli gæða hjúkrunar og tiðni þiý3tingS3áia. Tilgangui lannsóknarinnar var að kanna algengi og alvarleika þiýstingssáia á fslandi. Siúigiemingm á þrýstingssári í rannsókninni ej vefjaskemmd á staðbundnu svæði, sem spannar allt frá bólguviðbrögðum og roða í efstu lögum heillar húðar til opinna 3áia, sem teygja sig í gegnum dýpstu vefjalög og jafnvel rtiður í bein. Gerð var þveiskuiðanannsókn einn ákveðinn dag í april 1992 til að ákvaiða algengi þiý3tingssáia á þremur mismunandi tegurtdum stofnana á fslandi. Noteð var lýsandi fylgnisnið. Þýðið samanstóð aí öllum hjúkrunarheimilum og öldiunardeildum, ódeildaskiptum sjúJtraJiúsum og lyflækningadeildum deildaskiptra 3júkiahúsa og heilsugæslustöðvum með stöðugildi eins hjúkrunaríiæðings eða meiia. Úrlakið var lagskipt og 60 stofnanir á fslandi voru valdar tilviljunaikennt, 20 af hveiri tegurtd. Hannað var mælitæki, spumingalisti, sem innihélt breytur s.s. kyn, aldur, fjölda þrýstingssáia, stig þeirra og meðferð. Ljósmyndir voru notaðar til að auðvelda hjúknmeifræðingum að meta stig sáianna skv. skilgreiningu Shea (1975). Heimtur voru 80 %. Algertgi þrýaingssáia á fslartdi er 5,09 %. Rannsóknm endurspeglar um 25 % allia sjúklinga í þýðinu. Algengi meðal kvenna er 4,7 % og 5,6 % meðaJ karla. Þiýsting3sái á Stigi I vora57%, 31 %á Stigi II, 7,1 %á Stigi III og 3 % á Stigi IV Ekki fannst marktækt samband á milli kyns og algengis þiýstingssára eða kyns og stigs sára. Meðalaldur einstakhnga með þiý3tingssái var 82,8 ár. Algengi þrýstingssáia hjá ein3taklingum á elli- og hjúkruMrheúnilum var 6,3 %, ásjúkiahúsum 10,22 % og 1,8 % í heimahjúkiun. Flest alvarlegustu þrýstingssárin (Stig III og Sög IV) voru meðal einstaklinga á deildum sjúkrahúsa. Maiktækt samband fannst á milli algengis og tegundar stofnunar og einnig á milli stigs þiý3tingssára og tegundar stoínunar. Níuúu og fjögur prósent sáranna voru fyrir neðan mitti. Algengasta meðfeiðin við þiýsting3sárum var „Engar umbúðii' (56 %). „OcclusívaT umbúðir voru notaóar í 30 % tilvika. Á þiý3tingssái á Stigi I og S.tigi II voru annað hvoit ekki notaðar umbúðir eða „occlusívaT umbúðir. Algengi þiýstingssáia á fslandi er svipuð eða lægri og genst í öðrum löndum. Hátt algengi legusára á spítölum tengist eílaust alvarlegri veikindum og lélegra almennu ástandi sjúklinga þar en annais staðar. Einstaklingar í heimahjúkrun eru líklega íluttir á sjúkiahús ef ástand þeiria veisnar, sem gæti skýrt lágt algengi í heimahjúkrun. Niðuistöður gefa til kynna að auka þarf þekkingu hjúkrunaifólks á fyriibyggingu, áhættuþátwm og meðferð þiýstingssáia.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.