Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 104

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Qupperneq 104
100 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 V 62 TJÁNING Á SAMEINDINNI 1C2 Á DENDRÍTISKUM FRUMUM OG ÆÐAI’ELI í SÍÐBÚNU ÓNÆMISSVARI. Ineileif Jónsdóllir. Anna María Jónsdóttir, Ingibjörg H. Halldórsdóttir and Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofu Háskólans i Ónæmisfræði, Landspitala. Einstofna mótefnið IC2 var myndað gcgn p- hemólýtiskum streptókokkum og binst yfirborðssameind á streptókokkum af grúppunt A og G. IC2 vixlbinst dendrítískum frumum í húð og i T- frumu svæðum eitilvefs, og lika háu æðaþeli, sem er sérhæft til að hleypa hvít-frumum inn í vefina umhverfis. í húð liggja IC2+ dendritiskar frumur einkum við grunnhimnu á mörkum undir- og yfirhúðar. Flúrskinslitun á húðsneiðum hefur sýnt aukningu á IC2+ dendritiskum frumunt bæði i yfir- og undirhúð i bólgusjúkdómum eins og psoriasis, sem einkennast af iferð T-fruma, auk sterkrar litunar á háu æðaþeli, sem er sjaldgæft i heilbrigðri húð. bessar niðurstöður bentu til að aukin tjáning 1C2 santeindarinnar og/eða iferð IC2+ fruma geti stjórnast af boðefnunt frá hvitfrumum, sem taka þátt í bólgusvari. Til að kanna áhrif boðefna, sem þekkt eru að því að stjórna tjáningu ýmissa yfirborðssameinda, s.s. ICAM-I, ELAM-I og VCAM, var æðaþel úr naflastreng ræktað nteð þeint og 1C2 tjáning greind með flúrskinslitun og flæði-frumusjá. Ekki tókst að sýna fram á áhrif TNF-a, IFN-r eða 11-4 á tjáningu IC2 sameindinnar á naflastrangsæðaþeli. Einnig voru IC2+ frumur rannsakaðar i þróun siðbúins ónæmissvars (delayed type hypersensitity), einkum m.t.t. fjölda og staðsetningar. Fjórir sjálfboðaliðar voru sprautaðir með antigeni (streptókínasi-streptódornasi) i húð á nokkrum stöðum og á mismunandi tímum voru húðsýni tekin og lituð með IC2 mótefninu. Niðurstöður sýndu að fjöldi IC2+ dendrítískra fruma við grunnhimnu hafði aukist þegar eftir 5-9 klst., eða áður en nokkur merki voru um íferð eitilfruma. Eftir 15-16 klst. sást ennfremur aukning á IC2+ frumum i yfirhúð, háum IC2+ æðaþelsfrumum og jafnframt var eitilfrumuiferð orðin greinileg. Eftir 30-48 klst. sást einkennandi litun á löngum frumuöngum, auk þess sem stórir klasar ifarandi eitilfruma voru áberandi, einkum umhverfis IC2+ æðar. Tjáning á 1C2 sameindinni á háu æðaþcli kemur fram snemma i bólgusvari, en ekki tókst að sýna fram á stjórnunaráhrif boðefna á tjáningu hennar in vitro. Hátt IC2+ æðaþel kemur fram og aukning verður á IC2+ dendritiskum frumum snernma i siðbúnu ónæmissvari, áður en iferð T-eitilfruma á sér stað. Siðar í svarinu er eitilfrumuíferð áberandi umhverfis IC2+ hátt æðaþel. Aukin tjáning á IC2 sést einkum i húðbólgum, sem einkennast af íferð T-fruma, en ekki þar sem neftrófilar eru ráðandi. Niðurstöður okkar sýna þannig að aukin tjáning á IC2 sameindinni á sér stað í upphafi bólgusvars. betta gefur tilefni til rannsaka hvort frumur sem tjá IC2 sameindina, eða IC2 sameindin sjálf, stuðla að vefjaiferð T-fruma i bólgu- og ónæmissvörum. V 63 igA GIGTARÞÁTTUR OG IKTSÝKI. Þorbiöm Jónsson. Jón Þorstcinsson, Bjöm Rúnar Lúðvíksson, Kristján Erlcndsson, Ásbjöm Sigfússon og Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofa í ónæmis- fræði og Lyflækningadeild Landspítalans. Gigtarjiættir (rheumatoid factors, RF) eru mótefni scm beinast gegn halahluta mótefna af IgG gerð. Hækkun á RF mælist í flestum sjúklingum mcð iktsýki (RA) en cinnig í ýmsum öðmm bandvefssjúkdómum, sýkingum, krabbameini og litlum hluta heilbrigðra cinstaklinga. Á undanfömum árum hafa margar rannsóknir verið gerðar til að kanna samband mismunandi tegunda (isotypes) gigtarþátta við sjúkdómseinkenni og sjúkdómsvirkni í iktsýki. Hér eru dregnar saman helstu niðurstöður úr þremur rannsóknum á IgM, IgG og IgA RF sem allar benda til þess að hækkun á IgA RF haft sérstaka þýðingu í iktsýki. I) í hóprannsókn á fólki með hækkaða gigtarþætti kom í ljós að algengi iktsýki var ekki ncma um 20% hjá einstaklingum með hækkun á IgM RF borið saman við um 30% hjá þeim sem höfðu hækkun á lgA RF eða IgG RF. Algengi iktsýki var þó mest (um 40%) hjá þcim sem höfðu hækkun á IgA RF og jafnframt hækkun annaðhvort á IgG RF eða IgM RF. Iktsýkissjúklingar með beinúrátur í höndum höfðu meira magn af IgA RF en þeir sem ekki voru með úrátur. Marktækt samband fannst hins vegar ekki milli beinúráta og annarra RF gerða. II) Gigtarsjúklingar mcð einangraða hækkun á IgA RF voru mun oftar með einkenni scm rekja mátti til kirtla eða slímhúða heldur en sjúklingar með hækkun á IgM RF eða IgG RF án hækkunar á IgA RF. III) Iktsýkissjúklingar með cinangraða hækkun á IgA RF voru marktækt yngri og höfðu að jafnaði styttri sjúkdómssögu en þeir sem höfðu hækkun á IgM RF eða hækkun á bæði IgM og IgA RF. Niðurstöður þessara þriggja rannsókna benda til að hækkun á IgA RF hafi sérstaka þýðingu í iktsýki og hún tengist verri sjúkdómsgangi en hækkun á öðrum RF gerðum. Hins vegar virðast sjúldingar með einangraða hækkun á IgM RF eða IgG RF að jafnaði fá vægari sjúkdóm.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.