Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 105

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Page 105
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 101 V 64 ER DULINN GALLI I KOMPLÍMENTKERFINU EINN AF ORSAKAFÁTTUM RAUDRA ÚLFA OG HERSLISMEINS ? Guðmundur J. Arason. Árni J. Geirsson*, Kristján Steinsson*, Ragnheiður Fossdal#, I’óra Víkingsdóttir, Helgi Valdimarsson, Rannsóknastofa Háskólans i Ónæmisfræði og *Lyfjadeild og #Blóðbankanum. Við höfum þróað nýja aðferð til að mæla komplementháða hindrun á útfellingu mótefnaflétta (PIP, prevention of immune precipitation) i sermi nokkurra sjúklingahópa. Skoðaðir voru 31 sjúklingar með rauða úlfa (SLE), 32 sjúklingar með iktsýki (RA), 17 sjúklingar með með herslismein (SSc, systemic sclerosis) og 18 sjúklingar með dermatitis herpetiformis (DH). brir sjúkdómanna, þ.e. SLE, SSc og DH hafa marktæka fylgni við erfðamörkin C4AQ0. PIP var marktækt lægra í rauðum úlfum (PcO.OOOI) og herslismeini (P<0.0001) miðað við iktsýki, Dll og heilbrigða blóðgjafa (N= 102). bessi galli greindist þótt sjúkdómur væri i flestum tilvikum óvirkur og sýni væru eðlileg í komplementháðu rofprófi (CH50) og i C4 og C3. Við athuguðum einnig PlP-virkni i heilbrigðum einstaklingum með skilgreindum C4 arfgerðum, og reyndist hún lækkuð i sumum en ekki öllum einstaklingum með arfblendinn eða arfhreinan skort á C4A. bessar niðurstöður benda til þess að próf okkar greini áður dulinn galla i komplementháðri hindrun á útfellingu mótefnaflétta (PIP), og að gallinn geti verið einn af ráðandi þáttum i tilurð (aetiology) sumra bandvefssjúkdóma. Gallinn greinist i sumunt en ekki öllum einstaklingum nteð skort á C4A. V 65 GEÐGREININGAR SÍKOMUSJÚKLINGA Á VÍMUEFNADEILDIR Kristinn Tómasson Geödeild Landspítalans Áfengissýki er langvinnur sjúkdómur sem mikið hefur veriö reynt að meöhöndla en líkt og um flesta aðra sem hafa langvinna sjúkdóma leitar umtalsverður hópur áfengissjúkra meöferðar oftar en einu sinni eöa tvisvar. Þessir einstaklingar veröskulda sérstaka athygli þar sem fyrstu lækningatilraunir viröast ekki hafa boriö árangur og ætla mætti að frekari meöferöar sé þörf hjá þeim. Meö því aö finna snemma út hvaö einkennir þessa sjúklinga mætti hugsanlega aölaga meöferöina að þeirra þörfum svo síkomum þeirra linni. Markmiö þessarar rannsóknar var aö líta á mismunandi geögreiningar síkomusjúklinga borið saman viö þá sem eru að koma í sínar fyrstu meöferöir. Síkomusjúklingar voru skilgreindir sem þeir sem voru aö koma í sína fimmtu innlögn á vímuefnadeild og til samanburðar voru allir aörir sjúklingar sem lögöust inn á vímuefnadeild. Sjúklingar á vímuefnadeildum Geödeildar .Land- spítalans og sjúklingar á sjúkrastofnun SÁÁ aö Vogi tóku þátt í þessari rannsókn. Alls luku 352 sjúklingar geögreiningarviötölum (s.k. DlS-viötöl) meö hjálp tölvu og af þeim svöruðu 347 spurningarlista varöandi fyrri meöferö. Alls voru 141 síkomusjúklingur. Meöal þeirra var algengi kvíöakasta og víöáttufælni, andfélagslegrar hegðunar, og annarrar fíknar jafnframt áfengis- sýkinni, mun algengari en hjá þeim sem voru aö koma í sínar fyrstu meöferöir. Þegar áfengissjúklngar leita meöferöar, þurfa læknar aö taka sérlegt tillit til þessara greininga og aölaga meöferö samkvæmt þvi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.