Sagnir - 01.04.1988, Page 10

Sagnir - 01.04.1988, Page 10
Gísli Kristjánsson Bændur falla ir markaðnum Fyrir nokkrum árum hefði það þótt mjög undarlegt og alls ekki búmannlegt, að sleppa brúkanlegu jarðnœði til þess að setjast að á fjöru- grjótinu. Nú er jafnvel orðin svo mikil eftirsök eftirslíkum jarðnæðum að hver ferhyrnings- alin undir kofann á malarkambinum er keypt fyrir afarverð.1 egar þetta var skrifað í Þjóð- viljann á ísafirði skömmu fyrir síðustu aldamót þótti ráðsett- um mönnum vestur við Djúp sem brestir væru komnir í búskaparlag manna þar um slóðir og bændur hættir að hafa grónar venjur í heiðri. Þessi fáorða lýsing er þannig vitnis- burður um nýja tíma í lífi þjóðarinn- ar á ofanverðri síðustu öld. Þeir ís- lendingar sem þá voru uppi kynnt- ust meiri breytingum á mannlífi í landinu en nokkrir af forfeðrum þeirra höfðu gert. Nú á tímum er algengt að líta á þennan kafla í þjóðarsögunni sem undirbúnings- skeið eða upphaf þess þjóðfélags sem við hrærumst í. Til að styðja þessa skoðun má benda á að þegar líða tók að alda- A þennan matarkamb komu Djúpbœndur með fisk sinn i kauptíðinni ár hvert. Sumarið 1888 gálu þeir fyrsl láliö hjá líða að fara slíka kaupstaðaferð. mótum færðist mikið fjör í útgerð- ina, verslun varð líflegri og fólk tók að setjast að í bæjum og þorpum. Þetta létti landsmönnum lífsbarátt- una og þeim fjölgaði með hverju ári sem settu traust sitt á nýja bjarg- ræðisvegi. I sem fæstum orðum má segja að á síðustu öld hafi forfeður okkar stigið fyrstu skrefin í átt til við- skiptasamfélags okkar tíma. Djúp- mennirnir sem getið var í upphafi voru þar engin undantekning. Efni greinarinnar miðast við versl- unarsvæði ísafjarðar, sem á síðustu 6 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.