Sagnir - 01.04.1988, Síða 21

Sagnir - 01.04.1988, Síða 21
Hrafnistuundrið ■%' i __ : .............................................................................................................................. Hvergi fást betri, traustari og fallegri mótorbátar en hja <>i ta skipa- hæöi ODnir oa með þilfari. I alla sina bala sniið Guðmundssyui, bœði opnir og með þilfari setur hann Alpha-mótora, scm eru viðurkendir beztu og kraltmestu mólorar sem fást. Til dæmis: II hcsta mótor, sem stjmlur var d Björiiviiiarsijnwgiimti i sumar, var mæhlur ad liafa 11,7 hestö/l. Menn semji um pantanir við smiðinn, umboðsmenn »Alpha« úl mji lantlið eða aðalumboðsmaim Matth. Þórðarson. Auglýsing úr Ægi árið 1907. Handfærið var löngum helsta veiðarfæri íslendinga og varð engin breyting þar á fyrr en um 1870. Net voru nánast óþekkt nema við Faxa- flóa og netaveiðar fóru ekki að tíðk- ast að neinu marki fyrr en uppúr aldamótum. Línan hafði lengi verið þekkt veiðarfæri en notkun hennar varð ekki almenn fyrr en á síðari hluta 19. aldar, enda var mikil andstaða gegn notkun hennar. Þó línan hafi ekki verið tækninýjung í íslenskum sjávarútvegi má segja að stöðug og almenn notkun hennar hafi verið tæknibreyting. Beita er nauðsynleg ef eitthvað á að fást á krókinn, enda segir mál- tækið „allt er betra en berir önglar“. Lengstum notuðu menn ljósbeitu og einnig krækling, en beita, sem ekki var öllum aðgengileg t.d. maðkur, var forboðin. Sú beita sem útgerð- ina munaði mest um var síldin og þrátt fyrir að mikil andstaða væri við að nota síld sem beitu, þá var hún orðin almenn um aldamótin. íshús- in voru bein afleiðing af línuveiðum og notkun síldar til beitu. Með hent- uga beitu, sem hægt var að grípa til hvenær sem var, gat úthaldstími bátanna lengst. Vinna í sjávarþorp- unum varð stöðugri, meiri afli barst á land og þéttbýlið varð atvinnu- skipt. Þær tæknibreytingar sem urðu á útveginum á síðustu áratugum aldarinnar, þ.e. línan og íshúsin, voru ein af forsendum þeirrar kapítal- ísku þróunar sem varð hér. Með til- komu vélbáta varð ekki nein breyt- áig á hefðbundnum veiðiaðferðum, breytingarnar höfðu þegar átt sér stað, t.d. breyddust netaveiðar út eftir aldamót en ekki er hægt að sjá að það hafi verið í neinu samhengi við útbreiðslu vélbáta. Hvers vegna vélbátar? Síðla árs 1902 var fyrst sett vél í ís- ienskan sexæring vestur á ísafirði. Sá atburður markaði upphafið að vélvaeðingu bátaflotans og 10 árum síðar voru vélbátarnir orðnir 418. Nú er það ekki sjálfgefið að þó að ný lækni í ákveðinni atvinnugrein komi fram að allir í greininni tileinki sér Þá tækninýjungu. Ákveðnar forsend- ur verða að vera til staðar svo menn geti sagt skilið við hið hefðbundna og móttekið nýjungarnar. íslending- ar voru mjög fljótir að tileinka sér vélbáta, emungis liðu u.þ.b. 10 ár frá því að vélaverksmiðjurnar tóku til starfa í Danmörku, þangað til fyrst var sett vél í bát hér á landi. Að öðrum 10 árum liðnum voru vélbát- ar komnir í flesta útgerðarbæi landsins og útgerð þeirra mótaði nær allt athafnalíf bæjanna. Bænda- útgerðin lagði endanlega upp laup- ana með tilkomu vélbáta, en henni hafði hnignað verulega frá því sem áður var. Fyrir aldamótin voru flest- ar hinna gamalgrónu og frægu ver- stöðva aflagðar, t.d. Dritvík og Hafnir,1" enda hafði útgerðin að mestu flust í þéttbýlið. Um aldamótin er talið að fjórð- ungur landsmanna hafi búið í þétt- býli og aðallega lifað á sjávarútvegi. Línuveiðar voru orðnar almennar um allt land og samfara betri beitu, þar sem síldin var, jókst afli. íshúsin gerðu mönnum kleift að geyma beitu allt árið en það var ein for- senda þess að hægt var að auka sóknina, önnur forsenda var blaut- fisksala. Aukin sókn byggði þannig á atvinnuskiptu þéttbýli, þéttbýli sem átti allt sitt undir því að nægur afli bærist á land. í bændasamfélag- inu höfðu menn einungis haft sjó- sókn sem hliðargrein og til stuðn- ings landbúnaðinum; hvort gróði var af fyrirtækinu eða ekki, var ekki spurningin, heldur var verið að nýta vinnuaflið og afla sjávarfangs til SAGNIR 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.