Sagnir - 01.04.1988, Síða 23

Sagnir - 01.04.1988, Síða 23
Hrafnistuundrið anir t.d. Lefolii, Biyde, I.H.F. og Ás- geirsverslun, fóru ekki útí vélbátaút- gerð, þótt þær hefðu haft fjármagn til þess. Samkvæmt kenningu Karls Marx var kaupmannakapítalið fyrir iðnbyltingu ófært um að skapa kap- ítalisma, það undirbjó hins vegar jarðveginn. Ekki verður betur séð en greining Marx eigi mjög vel við ís- lenskt athafnalíf fyrir iðnbyltingu.19 Hinar gömlu verslanir döguðu uppi einsog nátttröll í íslensku athafna- lífi, en þær höfðu undirbúið jarð- veginn og þar með gert athafna- mönnum kleift að hrinda iðnbylting- unni af stað. Tilvísanir 1 Þorsteinn Jónsson: Aldahuörf i Eyjurn. Vestm. 1958, 109. 2 Sigurður Þorsteinsson: Þorlákshöfn. Rv. 1938, 13-14, 53. 3 Boserup, E.: The Condition of Agri- culiural Growth. Chicago 1977, 5- 124. 4 Sigfús Jónsson: The Deuelopmenl of Ihe lcelandic Fishing Industry and its Regional Implications. Rv. 1980, 23- 54. •r> Um kenningar Marx má víða lesa, þó best sé að nota hans eigin rit t.d. Capital. Harmondsworth 1981. í 20. kafla 3. bindis ræðir Marx um hlut- verk kaupmannakapítalismans í iðn- byltingunni. Niðurstöður Um aldamótin var svo komið að skortur var á fólki og það fólk sem fékkst var dýrt. Launakostnaðurinn var að sliga sjávarútveginn og ein- ungis tæknibreytingar gátu komið honum útúr sjálfheldunni. Vélvæð- ingin var nauðsynleg til þess að auka framleiðni og skapa þannig þann virðisauka, sem heldur uppi kapítalísku þjóðfélagi. Fyrstu eigendur vélbáta voru nær undantekningarlaust athafnamenn sem komu undir sig fótunum með fiskverkun og verslun. Þeir höfðu einnig umboðin fyrir vélarnar og lánuðu mönnum fyrir vélum gegn 6 Gerschenkron, A.: Economic Back- wardness in Historical Perspectiue. Cambridge 1966, 5-51. 7 Gísli Gunnarsson: Upp er boðið Isa- land. Einokunaruerslun og íslenskt samfélag 1602-1787. Rv. 1987, 18- 50. 8 Guðmundur Hálfdanarson: „Aðdrag- andi iðnbyltingar á 19. öld", Iðnbylt- ing á íslandi. Umsköpun atuinnulífs 1880 til 1940. (Ritsafn Sagnfræði- stofnunar 21), Rv. 1987, 25-32. 9 Árni Daníel Júlíusson: „Stökkið mikla framávið". Sagnir 8. Rv. 1987, 42. 10 Þorkell Jóhannesson: „Alþingi og at- vinnumálin. Landbúnaður og út- vegsmál. Höfuðþættir." Saga Alþing- is 4. Rv. 1948, 277-287. því að fá fiskinn, þannig höfðu þeir í raun stjórn á ferlinu frá upphafi til enda. Nokkrir sjómenn voru eigend- ur sinna báta, oft margir saman þannig að hlutur hvers og eins var lítill, en eftir því sem árin liðu fækk- aði eigendum. Fjármögnun var að stærstum hluta sjálffjármögnun og gróðinn var það mikill að sjálffjár- mögnun varð áfram helsta leiðin til aukinnar útgerðar. Upphaf vélbátaútgerðar átti sér langan aðdraganda og hún hófst þegar öll skilyrði voru til staðar. Vél- væðing bátaflotans var ekki bylting heldur eðlileg þróun, sem féll að þeim breytingum sem áttu sér stað í þjóðfélaginu á sama tíma. 11 Lúðvik Kristjánsson: íslenskir sjáuar- hœttir. 2,.Rv. 1982, 362. 12 Lúðvík Kristjánsson, 47, 64. 13 Ægir 1. árg. 1 tbl. Rv. 1905, 13. 14 Vilhjálmur Þ. Gíslason: Sjómanna- saga. Rv. 1945, 516-517. 15 Jón Guðnason: „Greiðsla verkkaups í peningum". Saga XXIII. Rv. 1987, 7-55. 16 Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Saga Ól- afsuíkur I. Akranes 1987, 164-165. 17 Árni Gíslason: Gullkistan. Rv. 1980, 205. 18 Kristmundur Bjarnason: Saga Dal- uíkur I. Ak. 1978, 440-442. 19 Magnús S. Magnússon: lceland in Transition. Lund 1985, 54-56. SAGNIR 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.