Sagnir - 01.04.1988, Síða 36

Sagnir - 01.04.1988, Síða 36
Bændaverslun um miðja 19. öld Kúm fjölgaði ekki eftir um 1830. Sauðfé fjölgaði fram að fjárkláðan- um í lok sjötta áratugarins en var tvo áratugi að komast í samt horf.9 Það voru góð ráð dýr ef átti að forða hungursneyð í landinu þegar fólk- inu fjölgaði. Annað úrræðið af tveimur sem ís- lendingar notuðu til þess var að sækja sjó. Litlum árabátum og tveggja- mannaförum stórfjölgaði á íslandi á 19. öld. Þegar þeim tók að fækka eftir 1870 fjölgaði stærri bátum til mótvægis.10 Séra Þorkell Bjarnason skrifaði 1883: „Austfirðir, Eyjafjörður og Húnaflói mega nú orðið að sumri og hausti til teljast með hin- um fiskisælli héruðum landsins." Og þá voru Norðlendingar, að hans sögn, hættir að sækja „matfisk" suð- ur yfir heiðar vegna eigin útgerðar.11 Sjávarútvegurinn var því ekki bara í sókn í hinum hefðbundnu „fiskihér- uðum“ fyrir sunnan og vestan held- ur líka í landbúnaðarhéruðum fyrir norðan og austan, og það jafnvel á sumrin. Þjóðin aflaði meiri fæðu úr hafinu umhverfis landið en áður. Hitt úrræðið var að flytja inn mat frá útlöndum. Jón Steffensen hefur fundið út að í upphafi 19. aldar voru um 30 kg af korni flutt inn í landið á hvert mannsbarn. 1852 voru það 51 kg og 99 kg árið 1900 og hélt áfram að aukast. Sykurinnflutningur á mann margfaldaðist á seinni helm- ingi aldarinnar, fór úr þremur kg 1852 í 20 árið 1900. Þessar fæðuteg- undir voru orðnar jafn stór hluti af karlmannsfæði og mjólkurafurðir um síðustu aldamót. Á 18. öld höfðu mjólkurafurðir verið uppi- staðan í því en innfluttur matur hverfandi lítill hluti.12 Innfluttur matur varð því sífellt mikilvægari fyrir þjóðina eftir því sem leið á öld- ina. Skýringin á þessum aukna inn- flutningi er sú að viðskiptakjör ís- lenskra bænda við önnur lönd fóru stöðugt batnandi frá því fyrir miðja 19. öld og fram á þá næstu. Innflutt- ur matur varð ódýrari miðað við inn- lendar landbúnaðarafurðir.19 Þetta hefur komið sér vel fyrir fá- tæka bændur sem höfðu hvorki tækifæri til þess að stækka bústofn- inn né heldur að sækja sjó. Þeir gátu bætt ónóga eigin framleiðslu á mat Skagaströnd snemma á öldinni. upp með því að kaupa hann frá út- löndum. Skilyrði hafa skapast vegna þessa til að draga fram lífið á landi sem ella hefði verið óbyggilegt. Byggðin þandist enda út til ystu annesja, innst í dali og upp til heiða. Ástæðari var fólksfjölgun en forsendur fyrir þessari jaðarbyggð á íslandi voru sjósókn á smáfleytum og matarinnflutningur. Tilvísanir. 1 Þjóðskjalcisafn íslands, hagsögu- deild, //. 10. a. Jacobsensverzlun á Skagaströnd, nr. I. 1847-1855. 2 Þjóðskjalasafn íslands, Hún. XXI/. Búnaðarskýrslur 1847-1855. 3 Sbr. Þorlákur A. Jónsson: Bænda- uerslun I Húnaualnssýslu 1847- 1855. Óprentuð BA-ritgerð í sagn- træði varðveitt í Háskólabókasafni. 1987. Hér er vísað til þessarar rit- gerðar í eitt skipti fyrir öll um þau efnisatriðið greinarinnar sem ekki er gerð grein fyrir á annan hátt. 4 Sbr. Þorkell Jóhannesson: „Alþingi og atvinnumálin. Landbúnaður og útvegsmál. Höfuðþættir." Saga A/ þirtgis 4. Rv. 1948, 185, 194. 5 Sbr. Ný jarðabók, samin eptir tilskip- un 27. maímánaðar 1848 og allra- mildilegast staðfest með tilskipun 1. aprílmánaðar 1861.2. útg., Rv. 1981, 90-95. 6 Sbr. Sigurður Hansen: „Um verð- lagsskrár á íslandi árin 1818 til 1856", Skýrslur um landshagi á ís- landi 1. Kh. 1858, 262. Vöruskipti í kaupstað voru bænd- um mikilvæg í Húnavatnssýslu um miðja síðustu öld. Sauðfjárrækt var nátengd versluninni en afurðir ann- ars hefðbundins landbúnaðar svo og sjávarafli var mest til heimilis- nota. Gildi viðskiptanna var mest fyrir fátækustu og ríkustu bændurna en hlutfallslega minna fyrir meðal- bændur. 7 (Tryggvi Gunnarsson]: „Nokkrar greinir um sveitabúskap," Ný félags- ril 24. Kh. 1864, 27-123. 8 Sbr. Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson: Uppruni nútírnans. ís lartdssaga frá önduerðri 19. öld lil síúari hlula 20. atdar. Bráðabirgða útgáfa. Rv. 1986, 58. 9 Sbr. Magnús S. Magnússon: lceland tri Transilion. Labour and socio- ec onornic change before 1940. Lund 1985, 76. 10 Sbr. Magnús Magnússon, 85. 11 Þorkell Bjarnason: „Um fiskiveiðar Islendinga og útlendinga við ísland að fornu og nýju,“ Tímarit hins ís- lenzka bókmenntafjelags 4. Rv. 1883, 225. 12 Sbr. Jón Steffensen: Menning og meinsemdir. Ritgerðarsafn urn mól- unarsögu íslenskrar þjóðar og bar- áttu hennar uið hungur og sóttir. Rv. 1975, 249-50. 13 Jón Gauti Pétursson: „Verzlunarár- ferði landbúnaðarins í 100 ár.“ Sam- uinnan 24. 1930, 146. 32 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.