Sagnir - 01.04.1988, Síða 46

Sagnir - 01.04.1988, Síða 46
Sagnfræði og fjölmiðlun Einar Sigurdsson Hinn 24. nóvember 1987 fóru fram hringborðsumræður á vegum Sagna um sagnfræði og fjölmiðla. Þátttakendur voru Ein- ar Sigurðsson útvarpsstjóri Bylgj- unnar, Gísli Kristjánsson sagnfræð- ingur og blaðamaður á DV, Guðjón Friðriksson sagnfræðingur, Óðinn Jónsson sagnfræðingur og frétta- maður hjá Ríkisútvarpinu. Egill Ólafsson, Þórgunnur Torfadóttir, Hrefna Róbertsdóttir og Magnús Hauksson sagnfræðinemar sáu um undirbúning og stýrðu umræðunum. Sagnfræðin í fjölmiðlum Spyrill: Mig langar fyrst til að beina umræðunni að því hvort fjölmiðlar hafi einhverja stefnu gagnvart sagn- fræði. Einar: Ég hef unnið á 4, 5, 6, fjöl- miðlum og hef hvergi orðið var við að það væri úthugsuð stefna eða afstaða til sagnfræðinnar sem slíkrar. Fjölmiðlun eða frétta- mennska, sem kannski fer næst sagnfræðinni af því sem fjölmiðl- Ódinn Júnsson Gudjún Fridriksscn Gísli Kristjánsson arnir gera, hefur alveg sína eigin hugmyndafræði og vinnuaðferðir. Til að réttlæta þetta fag hefur það skapað sínar eigin hugmyndir um sjálft sig. Ég held að þær hugmyndir tengist dálítið þeim sem sagnfræð- ingar gera sér um sjálfa sig og sitt starf. En í stuttu máli þá held ég ekki að sagnfræðin sem fag sé beinlínis talin þjóna ákveðnu hlut- verki á fjölmiðlunum. Ég held ein- mitt að það sé mjög mikið lagt upp úr sjálfstæðri hugmyndafræði á fjöl- miðlunum. Guðjón: Já, ég vann lengi á blaði sem löngum hefurverið talið ramm- 42 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.