Sagnir - 01.04.1988, Qupperneq 91

Sagnir - 01.04.1988, Qupperneq 91
Höfundar efnis Árni Daníel Júlíusson, f. 31. júlí 1959, hefur lokið B.A.- prófi í sagnfræði við H.Í., er í cand. mag.-námi í H.í. Asgeir Hilmar Jónsson, f. 14. júní 1962, er í námi í sagn- fræði við H.í. Dagný Heiðdal, f. 22. mars 1965, er í B.A.-námi í sagn- fræði við H.í. Gísli Kristjánsson, f. 16. september 1957, hefur lokið B.A.-prófi í sagnfræði og heimspeki og cand. mag.-prófi i sagnfræði við H.Í.; starfar nú sem blaðamaður á DV. Jón Ólafur ísberg, f. 20. febrúar 1958, hefur lokið B.A.- prófi í sagnfræði við H.Í., er í cand. mag.-námi við H.í. Lára Ágústa Ólafsdóttir, f. 12. janúar 1963, hefur lokið B.A.-prófi í sagnfræði og landafræði, og kennslu- og uppeldisfræði við H.Í.; er nú í hlutastarfi á Þjóðminja- safni íslands. Lýður Pálsson, f. 30. júní 1966, er í B.A.-námi í sagn- fræði við H.í. Ólafur Elímundarson, f. 28. desember 1921, hefur lokið B-A.-prófi í sagnfræði við H.Í., er í cand. mag.-námi við Pétur Már Ólafsson, f. 4. september 1965, er í B.A.-námi 1 íslensku og sagnfræði við H.í. Sigrún Ásta Jónsdóttir, f. 21. febrúar 1962, er í B.A.- uámi í sagnfræði og heimspeki við H.í. Þorlákur Axel Jónsson, f. 22. ágúst 1963, hefur lokið B-A.-prófi í sagnfræði við H.Í.; starfar nú sem kennari við M.A. Lýður Björnsson, f. 6. júlí 1933. Stúdent frá M.R. 1954; B.A.-próf í mannkynnssögu, landafræði og uppeldis- og sálarfræði frá H.í. 1957; cand. mag.-prófi í sögu íslands (aukagreinar: mann- kynssaga og landafræði) frá H.í. 1965. Meðal fjölda verka Lýðs eru: Saga sveitastjórna á ís- landi I—II, sem út kom árin 1972 og 1979; „Frumbyggð og hreppsár" í Saga Kópavogs 1936-1955, 1983; Múr- arameistarafélag Reykjavíkur 50 ára, 1983; Meistara- félag húsasmiða 1954-1984, 1984 og „Hálfrar aldar af- mæli laganna um alþýðutryggingar" í Sveitarstjórnar- málum 1987. Lýður hefur verið ritstjóri byggðasögurits Stranda- manna Strandir 2. Hann vinnur nú m.a. að Sögu Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur sem kemur út á 100 ára afmæli félagsins 1991; Rafmagn á íslandi í 100 ár, væntanleg á þessu ári, og Grunnvíkingabók, ásamt Guðrúnu Ásu Grímsdóttur, en þar er blandað sögu Grunnavíkurhrepps og Grunnvíkingatali. Þórunn Valdimarsdóttir, f. 25. ágúst 1954. Stúdent frá M.H. 1973; B.A.-próf í sagnfræði frá H.í. 1979 með ensku sem aukagrein; 1977-1978 við nám í sagnfræði og listasögu í Mexíkó; 1983 cand. mag.-próf í sagnfræði frá H.í. Árið 1986 kom út bók Þórunnar Sveitin við sundin, um búskap í Reykjavík 1870-1950, og ári síðar ævisaga Einars Ólafssonar í Lækjarhvammi, Af Halamiðum á Hagatorg. Hún vinnur nú að sagnfræðilegri ævisögu séra Snorra Björnssonar á Húsafelli. Friðrik Gunnar Olgeirsson, f. 30. nóvember 1950. Stúdent frá M.A. 1971; B.A.-próf í ensku og sagnfræði frá H.í. 1977; uppeldis- og kennslufræði frá H.í. 1981; stundar nú cand. mag.-nám í sagnfræði við H.í. Friðrik hefur m.a. skrifað um „Þorpsmyndun í Ólafs- firði 1883-1905“, í Súlum 1978, tímariti Sögufélags Eyfirðinga; Hundrað ár í horninu, 1. bindi sögu Ólafs- fjarðar. Hann vinnur nú að öðru bindi þess verks á veg- um Ólafsfjarðarkaupstaðar, og er það væntanlegt á þessu ári. Leiðrétting vegna Sagna 8 I gi'eininni „Breiðfirskar sjókonur" í 8. árg. Sagna var missagt (bls. 60) að Halldóra Ólafsdóttir hafi verið systir Egg- erts Olafssonar skálds. Einnig var sagt (bls. 61) að róið hafi verið frá Hjallasandi og Hellissandi en hér var um sömu verstöð að ræða. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. SAGNIR 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.