Sagnir - 01.06.2000, Qupperneq 5

Sagnir - 01.06.2000, Qupperneq 5
Ritstjóraspjall „Nú er það í heiminn borið og það er þitt lesandi góður og sögunema framtíðarinnar að kveða á um hvort það eigi skilið að eignast systkini eður ei." Svo komust ritstjórar 1. árgangs Sagna að orði í ritstjórapistli sínum árið 1980 eftir að hafa eignast „afkvæmi í blaðaformi". Systkini þess eru nú orðin 20. Fjölskyldan fer því óðum stækkandi. Flestum hefur þeim verið vel tekið og hafa þau verið foreldrum sínum til sóma. Vonum við að svo verði einnig að þessu sinni. Fæðing þessa 21. árgangs Sagna gekk þokkalega þó að hríðirnar hafi tekið alllangan tíma. Tæpt ár er nú síðan undirrituð hófu að ganga á eftir sagnfræðinemum og krefja þá um efni í ritið. Kunnum við öllum þeim þakkir sem lögðu lóð á vogarskálarnar. Oft mega börn bera brigsli foreldra eins og málshátturinn kveður á um og því skal það tekið fram að það sem miður kann að hafa farið er auðvitað á ábyrgð ritstjóra. Ritstjórum 1. árgangsins þótti afkvæmi sitt ekki eins útlitsfagurt sem skildi þar sem þeir þurftu sjálfir að vélrita allt efni upp og hanna ritið. Lesendur voru þó beðnir um að virða viljann fyrir verkið. Útlit Sagna hefur tekið nokkrum stakkaskiptum í áranna rás, þó að smám saman hafi það orðið fastmótaðra. A þessum tímum lýtaaðgerða og fegurðardýrkimar var fenginn útskriftarnemandi við Listaháskóla ís- lands til að flikka upp á afkvæmið. Lesendur Sagna og sagnfræðinemar hafa kveðið upp dóm sinn. Sagnir eru komnar til að vera. Bera systkinin 20 þess skýrt vitni. Ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að systkinin verði 20 í viðbót, jafnvel fleiri. Njótið heil. Benedikt Eyþórsson Sif Sigmarsdóttir Karólína Stefánsdóttir Benedikt Eyþórsson ER FÆDDUR ÁRIÐ 1976. HaNN STUNDAR BA NÁM í SAGNFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLA ís- SlF SlGMARSDÓTTIR ER FÆDD ÁRIÐ 1978. HÚN STUNDAR BA NÁM í SAGNFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLA Íslands. Karólína Stefánsdóttir ER FÆDD ÁRIÐ 1977. HÚN STUNDAR BA NÁM í SAGNFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLA Íslands LANDS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.