Morgunblaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞÚ MYNDIR EKKI LJÚGA AÐ MÉR, ER ÞAÐ NOKKUÐ? NEI, AUÐVITAÐ EKKI HAH-HA-HA- HA-HA-HA-HA!!! HREKKJA- VAKAN NÁLGAST... ÉG ER BÚINN AÐ TAPA ...OG Á ÞEIRRI NÓTTU RÍS „HIÐ MIKLA GRASKER” ÚR KÁLGARÐINUM OG FÆRIR ÖLLUM ÞÆGU BÖRNUNUM GJAFIR... ÉG VIL EKKI HAFA ÞESSA ROMMTUNNU Í MÍNU HÚSI... LÍTUR ÚT FYRIR AÐ VIÐ ÞURFUM AÐ TAKA VEL Á ÞVÍ Í KVÖLD EIRÍKUR, ÞÚ ERT ALVEG EINSTAKUR ANNA, ÞÚ ERT SVO ÓTRÚLEGA SÉRSTÖK GUNNI, ÉG VIL AÐ ÞÚ VITIR AÐ ÞÚ ERT SÉRSTAKUR MAGGA, MUNDU BARA AÐ ÞAÐ ER EINGIN JAFN SÉRSTÖK OG ÞÚ HEYRIÐ ÞIÐ, KATA OG NONNI! KRAKKAR, EKKI HLAUPA UM, ÞAÐ ER MIKIÐ AF ELDRA FÓLKI HÉRNA ÞÁ ÞAÐ AMMA FALL- BYSSUKÚLA! EKKI SKVETTA HELDUR! ERU ÞETTA BÖRNIN ÞÍN? ÉG SKAL NÁ ÞÉR PUPPET MASTER! HÚN ER TÓM!? SVO VIRÐIST SEM HANN SÉ FLÚINN Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Postulínsmálun kl. 9, 10.50 Vatnsleikf. kl. 10.50. Útskurður/ postulín kl. 13. Námskeið í Egils-sögu (6. skipti af 8) kl. 16. Grandabíó kl. 13. Árskógar 4 | Handavinna, smíði og út- skurður kl. 9, heilsugæsla kl. 10, söng- stund kl. 11, tölvunámskeið kl. 13. Brids kl. 13.30. Boðinn | Vatnsleikfimi (lokaður hópur) kl. 9.30. Tiffanys kl. 13. Bónusrúta kl. 13.20. Harmonikkuleikur og söngur kl. 14. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur brids/ vist, glerlist og handavinna allan daginn. Dalbraut 18-20 | Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vefnaður kl. 9. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar í létta göngu kl. 10. Söngvaka kl. 14. umsjón Helgi Seljan og Sigurður Jónsson. Söngfélag FEB æfing kl. 17. Aðalfundur félagsins 17. febrúar kl. 13. Munið félagsskírteinin. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðb.í handavinnu til kl. 15, botsía kl. 9.30 og 10.30, glerlist kl. 9.30 og 13, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15, bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9. Tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Postulín, kvennabrids, málm- og silf- ursmíði kl. 13. Íslendingasögur kl. 16. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Handavinna kl. 13. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, vatnsleikfimi kl. 12.15, brids og búta- saumur kl. 13. Spilakvöld á Garðaholti í boði kv. fél. Garðabæjar 23. feb. þátt- tökuskráning hefst í dag. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Gler/mósaík kl. 9. Botsía kl. 10.45. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Handa- vinna kl. 13. Timburmenn kl. 15. Vatns- leikfimi kl. 18.30. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9. Þorvaldur með harmonikk- una kl. 10, sungið, dansað, léttar leik- fimiæfingar og slökun. Frá hád. er spila- salur opinn. Lagt af stað á sýningar í Þjóðminjasafninu kl. 13.30. Miðvikud. 22. febr. (öskudag) kl. 14 er íþrótta/ leikjadagur FÁÍA í Austurbergi. Grensáskirkja | Samvera í safn- aðarheimilinu kl. 14. Hraunbær 105 | Handavinna/tréskurður kl. 9. Hjúkrunarfr. kl. 9, brids kl. 13. Hraunsel | Pútt kl. 10, bókmenntaklúbb- ur næst 22. febr. kl. 10, línudans kl. 11, handavinna kl. 13, glerbræðsla kl. 13, bingó kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/9.30. Vinnustofa kl. 9. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall. Söngstund kl. 14, Ingi Heiðmar Jónsson stjórnar söng og leikur undir á píanó, Sigurður Torfi Guðmunds- son syngur lög eftir Pétur Sigurðsson, Eyþór Stefánsson o.fl. Ingimar Hall- dórsson kveður vísur, kaffisala. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50, framsagnarhópur Soffíu kl. 10, leir- mótun kl. 10, hláturjóga kl. 13.30, gáfu- mannakaffi kl. 15, thai chi kl. 17.30. Íþróttafélagið Glóð | Seniordansar kl. 15.30 í Kópavogsskóla. Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðja alla fimmtudaga og föstudaga kl. 13.30. Keila í Öskjuhlíð á morgun (fim.) kl. 10. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, fv. sóknarprestur, fjallar um írska arfinn í þjóðmenningu Ís- lendinga út frá sögunni um Melkorku í Laxdælu. Kaffiveitingar á Torginu í upp- hafi. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9, upp- lestur kl. 11. Hjúkrunarfræðingur kl. 10- 12, félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Myndmennt kl. 9, spænska (framh.) kl. 9.15, spænska (byrj.) kl. 10.45, verslunarferð kl. 12.10. tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band og handavinna kl. 9, morgunstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, upplestur kl. 12.30, Dans fyrir alla með Vitatorgs- bandinu kl. 14. Ójöfnuður Mér skilst að það sé ríkinu nauðsynlegt að eiga gjaldeyrisvara- sjóð. Til þess tökum við lán hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum og greiðum af því vexti. Sumir Íslendingar hafa ráð á að fara til útlanda og fá þá út- hlutað gjaldeyri, sem annaðhvort er tekinn af varasjóðnum eða einhverju öðru, sem gæti minnkað lánið og vaxtagreiðsluna (sem ég og þú borgum). Þessir einstaklingar fá að eyða jafn- gildi 65.000 króna af dýrmætum gjaldeyri í vörur til að flytja toll- frjálst til Íslands, í viðbót við það áfengi, sem þeir neyta í ferðinni, án þess að „ríkið“ fái nokkuð í sinn kassa. Við (þú og ég) höfum ekki ráð á ferðinni, en kaupum e.t.v. einn eða tvo bjóra (íslenska framleiðslu) og borgum „ríkinu“ bróðurpartinn af andvirðinu. Okkur (þér og mér) er ekki launað fyrir aðhalds- semina eða sparnað- inn í gjaldeyri. Ef við (þú og ég) eigum ætt- ingja eða vini í útlönd- um, sem aumkva sig yfir fátæka landa sína og kaupa handa þeim gjöf fyrir gjaldeyri, sem ekki á uppruna sinn í íslensku efna- hagskerfi og alls ekki er tekinn af gjaldeyr- isvarasjóðnum, þá skulum við (þú og ég) greiða toll af verðmæti gjafarinnar umfram skitnar 10.000 (verðlausar) íslenskar krónur. Mér finnst það vera skýlaus réttur okkar (þín og mín) að fá gjaf- irnar tollfrjálsar allt að 65.000 kr. Þórhallur Hróðmarsson. Velvakandi Ást er… … að traðka ekki á tilfinningum annarra. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Gylfi Pálsson sendi fyrirspurn tilVísnahornsins, sem gaman væri að heyra frá lesendum um. „Lærði endur fyrir löngu vísu sem greinilega er parodia/skrumskæl- ing af Þú komst í hlaðið á hvítum hesti Davíðs. Þú reiðst í hlaðið á rauðri meri og reiddir taðpoka undir þér. Hvað haldið þið svo að hryssan geri, hún hristir manngarminn fram af sér. Hef aldrei heyrt nema þetta eina erindi en hefi á tilfinningunni að þau gætu verið tvö til viðbótar. Kannt þú nokkuð að segja mér um þetta mál? Hefur þú heyrt að tilurð upp- runalega kvæðisins hafi borið að með þeim hætti að félagi/-ar úr Karlakórnum Geysi á Akureyri hafi barið upp á hjá skáldinu, skákað fram flösku/-um af White Horse og beðið það að semja kvæði við nótna- lag sem hann hafði/þeir höfðu með- ferðis og Þú komst í hlaðið er nú sungið við?“ Vísnahorninu barst kveðja frá Inga Þór Jónssyni með skemmti- legri vísu eftir móður hans, Svan- hildi Stefánsdóttur kennara og Vesturbæing, sem býr þó á Eyrar- bakka og er fædd 1938. Vísuna má lesa bæði lárétt og lóðrétt: Böli vínið veldur gjarnan vínið marga gleði fyllir Veldur gleði göfgar andann gjarnan fyllir anda snilli Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af flösku og hvítum hesti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.