Morgunblaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 35
KORTIÐ GILDIR TIL 31. maí 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR MOGGAKLÚBBSTILBOÐ Á SÝNINGAR ÍSLENSKA DANSFLOKKSINS Á „MINUS 16“ EFTIR OHAD NAHARIN Í BORGARLEIKHÚSINU Almennt verð: 3.800 kr. Moggaklúbbsverð: 2.600 kr. Gildir á sýningar 26. febrúar, 3. og 10. mars gegn framvísun Moggaklúbbskortsins í miðasölu Borgarleikhússins. Miðasala í síma 568 8000 fyrir áskrifendur. Minus 16 er eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin og hefur farið sigurför um heiminn. Minus 16 er glettið og beinskeytt verk sem brýtur niður múra milli flytjenda og áhorfenda og spannar skalann frá Dean Martin til cha-cha-cha, frá techno-poppi til hefðbundinnar þjóðlagatónlistar Ísraela. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is. www.id.is „Dansverkið var gamansamt og kraftmikið. Minus 16 er ögrandi en skondið verk sem vekur upp löngun í meira.“ Fréttablaðið „Mögnuð lífsreynsla! Ég hef aldrei upplifað aðrar eins tilfinningar á danssýningu. Þetta var byltingar- kennt. Þessa sýningu verða allir að sjá.“ DV OOOO OOOOO Großstadsafari eftir Jo Strömgren verður sýnt sama kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.