Morgunblaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.02.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2012 20.00 Tveggja manna tal Ójafnaðarþjóðfélagið. Rætt um ameríska ný- frjálshyggju eða norræna velferð við Stefán Ólafs- son, prófessor. 20.30 Tölvur tækni og vís- indi Nýtt, ferskt og spenn- andi og á mannamáli. 21.00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn eldar ljúffengt nýmeti. 21.30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn og hagfræðiprófessorinn ræða um allt mögulegt. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Sr. Elínborg Gísladóttir. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Um- sjón: Jónatan Garðarsson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (Aftur á þriðjudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Sprotar – fyrirtæki framtíð- arinnar. Karl Eskil Pálsson. (e (4:6) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Aftur á föstudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Laufdala- heimilið eftir Selmu Lagerlöf. Sveinn Víkingur þýddi. Katla Mar- grét Þorgeirsdóttir les. (8:20) 15.25 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir krakka. 20.30 Dickens og Ísland. Um sagnaskáldið Charles Dickens í tilefni 200 ára afmælis og ís- lenskar viðtökur verka hans. Um- sjón: Ástráður Eysteinsson. Lesari: Gunnar Stefánsson. (e) (2:2) 21.10 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Örn Bárður Jónsson les. (9:50) 22.17 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.08 Flakk. Lísa Pálsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 15.20 360 gráður (e) 15.50 Djöflaeyjan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Dansskólinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bræður og systur 20.45 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheið- ur Thorsteinsson. Textað á síðu 888. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Heima Tónleikamynd með Sigur Rós frá 2006. Þá fór hljómsveitin um landið og hélt óauglýsta og ókeypis tónleika fyrir gesti og gangandi á ýmsum stöðum, meðal annars í Djúpuvík á Ströndum, í Öxnadal, á Seyðisfirði, Kirkjubæjarklaustri, við Kárahnjúka og í Ásbyrgi. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 24.00 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Ein- arsson og um dag- skrárgerð sér Karl Sig- tryggsson. (e) 00.30 Kastljós Endur- sýndur þáttur 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Læknalíf 11.00 Gáfnaljós 11.25 Svona kynntist ég móður ykkar 11.50 Lygavefur 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Ally McBeal 14.15 Draugahvíslarinn 15.05 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsonfjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.45 Til dauðadags 20.10 Nýja stelpan (The New Girl) Gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. 20.35 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi 21.05 Læknalíf 21.50 Blaðurskjóða 22.35 Með lífið í lúkunum 23.20 Alcatraz 00.05 NCIS: Los Angeles 00.50 Í vondum málum 01.40 Skaðabætur 03.00 Líf annarra (Das Le- ben der Anderen) Þýsk verðlaunakvikmynd sem gerist í Þýskalandi árið 1984 fyrir fall Berl- ínarmúrsins. 05.10 Simpsonfjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00/07.25/07.50/08.15/ 08.40 Meistaradeildin – meistaramörk 14.45 Meistaradeild Evrópu Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 16.30/21.25/01.50 Meist- aradeildin – meistaramörk 16.55 Meistaradeild Evrópu (Zenit – Benfica) 19.00 Meistaradeildin – upphitun 19.30 Meistaradeild Evr- ópu (Milan – Arsenal) Bein útsending. 22.10 Meistaradeild Evr- ópu (Zenit – Benfica) 24.00 Meistaradeild Evr- ópu (Milan – Arsenal) 08.00 Funny People 10.25/16.25 Duplicity 12.30/18.30 Pétur og kötturinn Brandur 2 14.00 Funny People 20.00 W. Harry Met Sally 22.00/04.00 Robin Hood 00.15 Prête-moi ta main 02.00 Wilderness 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Jonathan Ross Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. 12.50 Matarklúbburinn Meistarakokkurinn og veitingahúsaeigandinn Hrefna Rósa Sætran er mætt aftur til leiks. Hrefna Rósa mun heim- sækja fólk sem á eitt sam- eiginlegt – ást á mat. 13.15 Pepsi MAX tónlist 16.15 7th Heaven 17.15 Dr. Phil 18.00 Solsidan Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. 18.25 Innlit/útlit Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir stýra skút- unni á ný. 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace 20.10 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrr- um keppendur að spreyta sig á ný. 20.55 Pan Am 21.45 CSI: Miami 22.35 Jimmy Kimmel Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23.20 The Walking Dead 00.10 HA? 01.00 Prime Suspect 01.50 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 07.20/13.30 AT&T Pebble Beach 2012 11.50/12.40/18.00/22.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.15 LPGA Highlights 20.40 Champions Tour – Highlights 21.35 Inside the PGA Tour 22.50 PGA Tour/Highl. 23.45 ESPN America Eitt af tilhlökkunarefnunum yfir verðandi föðurhlutverki var sú staðreynd að nú gæti ég skammlaust farið að horfa á teiknimyndir í sjón- varpinu á nýjan leik. Og sú iðja verður skemmtilegri og skemmtilegri. Því að flest þekkjum við það að þurfa að hanga yfir Stubbunum í eitt til tvö ár aftur og aftur og aftur og aftur. En svo þegar börnin vaxa fara hinar dásamlegu Disney-myndir að detta inn og öllu fullorð- inslegra efni af ýmsu tagi. Meiri hraði og meira stuð. Þetta keyrir maður alla vikuna af mynddiskum, gömlum vídeóspólum, minnislyklum o.s.frv. Svo er þetta vitaskuld í sjónvarp- inu og bý ég svo vel að kom- ast inn í heila stöð sem send- ir bara út teiknimyndir, sökum nýmiðlunar og tækniframfara hjá símfyrir- tækjum. Lengi vel var það Cartoon Network þar sem snilld eins og Flapjack, með hinum óborganlega Hnúa kapteini (sjá mynd), þrífst. Á einu augabragði hvarf sú stöð svo og mér var tjáð af símfyrirtækinu að önnur, JimJam, væri komin í stað- inn. Ég varð hálffúll, enda enginn Flapjack og öllu „barnalegri“ teiknimyndir á dagskrá. En stelpurnar mín- ar eru hæstánægðar. Ástæð- an? Jú, það er færri auglýs- ingar á JimJam. Börnin eru ekki vitlaus. ljósvakinn Saknað Hnúi kapteinn. Blessað barnaefnið Arnar Eggert Thoroddsen 08.00 Blandað efni 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.40 Wildlife SOS 18.10 Escape to Chimp Eden 18.35 Dolphin Days 19.05 Saving a Species 20.00 Wild France 20.55 Wildest Africa 21.50 Animal Cops: Houston 22.45 Untamed & Uncut 23.40 Buggin’ with Ruud BBC ENTERTAINMENT 10.25/18.20 Come Dine With Me 11.15 EastEnders 11.45/17.35/20.15 The Graham Norton Show 12.30/ 23.20 My Family 15.40/19.10/21.00 QI 16.40 Top Gear 22.00 Peep Show 22.30 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.00 Overhaulin’ 16.00/23.00 American Hot Rod 17.00 Cash Cab 17.30 How It’s Made 18.00 How Do They Do It? 18.30 Auction Kings 19.00 MythBusters 20.00 Masters of Survival 21.00 River Monsters 22.00 Swamp Loggers EUROSPORT 18.50 Wednesday Selection 18.55 Equestrian 19.55 Rid- ers Club 20.00 Sailing 20.05 Golf Club 20.15/23.15 Snooker: Welsh Open in Newport 22.00 Ski Jumping: World Cup in Klingenthal, Germany MGM MOVIE CHANNEL 10.40 Sketches 12.20 Jack & Sarah 14.10 MGM’s Big Screen 14.25 The Honey Pot 16.35 Robot Jox 18.00 Nell 19.50 Love Field 21.35 3 Strikes 22.55 Some Girls NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Megafactories 16.00 Stopping the Second 9/11 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00/ 22.00 Warrior Graveyard 21.00/23.00 Apocalypse: WWII ARD 19.00 Tagesschau 19.15 Düsseldorf Helau – Die große Prunksitzung des Comitee Düsseldorfer Carneval e.V 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter im Ersten 21.45 Anne Will 23.00 Tagebuch einer Revolution – Wie ein Deutscher die arabischen Umstürze miterlebte 23.30 Nachtmagazin 23.50 Hanussen DR1 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Lægeambul- ancen 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Ved du hvem du er? 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Homeland – Nationens sikkerhed 21.55 Taggart 22.45 Onsdags Lotto 22.55 Maria Wern: Fremmed fugl 23.40 OBS 23.45 Kæft, trit og flere knus DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Bokseropstanden i Kina år 1900 17.45/23.00 The Daily Show 18.05 Arktis – en verden i forandring 19.00 Grin med Gud 19.30 Rytteriet 20.00 Modearkivet 20.30 Marg- aret Thatcher: Sådan skabes en leder! 21.30 Deadline Crime 22.00 DR2 Global 23.20 De danske druer 23.50 Verdens største kinesiske restaurant NRK1 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbrukerinspektørene 19.15 Helt pa- tent! 19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Lily- hammer 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Na- sjonalgalleriet 22.45 Kongeparets 75-årsmarkering 23.45 Sherlock NRK2 18.45 Underveis 19.15 Aktuelt 19.45 Lydverket 20.15 Ein idiot på tur 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Da- gens dokumentar 22.55 Trav: V65 23.25 Forbruker- inspektørene 23.55 Oddasat – nyheter på samisk SVT1 13.20 Bakom 30 grader i februari 13.25 Gracie 15.00/ 17.00/18.30/23.10 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Från Lark Rise till Candleford 16.30 Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Uppdrag Granskn- ing 20.00 Den sjungande trappuppgången 21.00 Homel- and 22.20 Dag 22.45 Erlend och Steinjo 23.15 Skavlan SVT2 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Född att vara annorl- unda 17.50 Mer än ett keldjur 18.00 Vem vet mest? 18.30 Miffo-tv 19.00 Österlenska trädgårdar 19.30 Gränssprängarna 20.00 Aktuellt 20.30 Korrespond- enterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Lyckorus och smärta 22.35 K Special 23.30 Bli en dåre! ZDF 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.2/21.12 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Aktenzeic- hen XY … ungelöst 20.45 ZDF heute-journal 21.15 aus- landsjournal 21.45 ZDFzoom 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Aktenzeichen XY … ungelöst 92,4  93,5stöð 2 sport 2 16.30 Fulham – Stoke 18.20 Swansea – Norwich 20.10 Premier League Rev. 21.05 Sunnudagsmessan 22.25 Football League Sh. 22.55 Man. Utd./Liverpool ínn n4 Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 19.30/02.40 The Doctors 20.10/01.50 American Dad 20.35 The Cleveland Show 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Mike & Molly 22.40 Chuck 23.25 Burn Notice 00.10 Community 00.35 The Daily Show: Global Edition 01.00 Malcolm In The M. 01.25 Til Death 02.15 The Cleveland Show 03.20 Fréttir Stöðvar 2 04.10 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Hilmar Guðjónsson og níu ungir leikarar frá jafnmörgum löndum, sem tilnefndir voru efnilegustu ungu leikararnir í Evrópu, Shooting Stars árið 2012, voru mikið í sviðsljósinu á 62. Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, sem haldin er 9. til 19. febrúar. Hápunkturinn var Shooting Stars-verðlaunaafhend- ingin í Berlinale-höllinni að kvöldi 13. febrúar. Alþjóðleg dómnefnd á vegum European Film Promotion, EFP, tilnefndi tíu leikara í Shooting Stars-hópinn og var Hilmar einkum tilnefndur fyrir leik sinn í „Á annan veg“ í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, en jafnframt leit nefndin til frammistöðu hans í „Bjarnfreðarsyni“ í leikstjórn Ragn- ars Bragasonar. Breski leikarinn John Hurt og sá danski Thure Lindhardt afhentu verðlaunin. Stjörnur Hilmar Guðjónsson í hópi annarra ungra og efnilegra leikara í Berlín þar sem vel var tekið á móti honum og kollegum hans. Hilmar í hópi níu bestu Fylgstu með í MBL sjónvarpi alla miðvikudaga. Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn. - heilsuréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.